Tielemans og Jesus efstir á óskalista Arsenal í sumar Atli Arason skrifar 12. maí 2022 07:00 Tielemans hefur komið sem stormsveipur inn í lið Leicester vísir/getty Belgíski miðjumaður Leicester City, Youri Tielemans, er ofarlega á óskalista Arsenal í sumar ef marka má nýjustu tíðindi frá Englandi. Leicester er sagt tilbúið að selja Tielemans í sumar þar sem leikmaðurinn hefur neitað að skrifa undir nýtt samningstilboð frá félaginu. Skrifi Tielemans ekki undir nýjan samning á Leicester í hættu að missa leikmanninn frá sér frítt í janúar 2023. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er að leitast eftir því að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil og horfir hýru auga til Belgans knáa hjá Leicester. Sjálfur vill Tielemans spila fyrir lið sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Tottenham er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn en Tottenham og Arsenal leika á morgun viðureign sem gæti verið hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Arsenal er fyrir leikinn í fjórða sæti, fjórum stigum á undan Tottenham þegar þrjár umferðir eru eftir. Framtíð Tielemans gæti því verið ráðin í leikslok fari svo að Arsenal vinni leikinn. Arsenal er einnig að skoða Ruben Neves, leikmann Wolves, Fabian Ruiz, leikmann Napoli, og Gabriel Jesus, leikmann Manchester City. Arsenal hefur nú þegar átt viðræður við Jesus sem segist einbeittur á að klára tímabilið með City áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Exclusive. Gabriel Jesus agent Marcelo Pettinati tells me: “We had talks with Arsenal about Gabriel Jesus, we like the project - it’s a possibility we’re discussing”. 🚨🇧🇷 #AFC“There are 6 more clubs interested in Gabriel - he’s focused on final games with Man City, we’ll see”. pic.twitter.com/kEHF2LqAdC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Leicester er sagt tilbúið að selja Tielemans í sumar þar sem leikmaðurinn hefur neitað að skrifa undir nýtt samningstilboð frá félaginu. Skrifi Tielemans ekki undir nýjan samning á Leicester í hættu að missa leikmanninn frá sér frítt í janúar 2023. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er að leitast eftir því að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil og horfir hýru auga til Belgans knáa hjá Leicester. Sjálfur vill Tielemans spila fyrir lið sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Tottenham er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn en Tottenham og Arsenal leika á morgun viðureign sem gæti verið hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Arsenal er fyrir leikinn í fjórða sæti, fjórum stigum á undan Tottenham þegar þrjár umferðir eru eftir. Framtíð Tielemans gæti því verið ráðin í leikslok fari svo að Arsenal vinni leikinn. Arsenal er einnig að skoða Ruben Neves, leikmann Wolves, Fabian Ruiz, leikmann Napoli, og Gabriel Jesus, leikmann Manchester City. Arsenal hefur nú þegar átt viðræður við Jesus sem segist einbeittur á að klára tímabilið með City áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Exclusive. Gabriel Jesus agent Marcelo Pettinati tells me: “We had talks with Arsenal about Gabriel Jesus, we like the project - it’s a possibility we’re discussing”. 🚨🇧🇷 #AFC“There are 6 more clubs interested in Gabriel - he’s focused on final games with Man City, we’ll see”. pic.twitter.com/kEHF2LqAdC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira