Haukarnir hafa tapað fimm síðustu leikjum sínum í Eyjum í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 14:30 Adam Haukur Baumruk þarf að eiga góðan leik í kvöld ætli Haukarnir að koma einvíginu í oddaleik. Vísir/Rakel Rún Garðarsdóttir Haukar þurfa í kvöld að gera eitt sem þeim hefur ekki tekist undanfarin sex ár sem er að vinna leik í úrslitakeppni á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum. Tap hjá Haukum í Eyjum í kvöld þýðir sumarfrí. Haukar tryggðu sér annan leik í einvíginu og héldu sér á lífi með sigri í síðasta leik á heimavelli en þurfa nú að vinna annan leikinn í röð til að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Leikur ÍBV og Hauka í kvöld hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 17.30 og hún gerir síðan leikinn upp eftir hann. Síðasti sigurleikur Hauka á ÍBV út í Eyjum kom í undanúrslitunum vorið 2006. Haukarnir unnu þá 30-28 sigur í fjórða leiknum í einvíginu 1. maí og komust með því áfram í lokaúrslitin. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var markahæstur í liði Hauka í þessum leik með átta mörk en þeir Janus Daði Smárason og Elías Már Halldórsson skoruðu báðir sex mörk. Enginn þeirra er ennþá í Haukaliðinu. Theodór Sigurbjörnsson skoraði mest fyrir ÍBV eða níu mörk. Haukarnir unnu báða leiki sína í Eyjum í þessu undanúrslitaeinvígi liðanna voruð 2016 en frá og með því að ÍBV komst aftur upp í efstu deild árið 2013 þá hafa Eyjamenn unnuð sjö af níu leikjum liðanna í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum. Frá þessum leik í maí-mánuði fyrir sex árum þá hafa Eyjamenn unnið Haukana fimm sinnum í röð í úrslitakeppni. Þeir unnu báða heimaleikina í undanúrslitaeinvíginu 2018 og endurtóku leikinn í undanúrslitaeinvígi liðanna árið eftir. ÍBV vann síðan fjögurra marka sigur í fyrri leik liðanna út í Eyjum í þessu undanúrslitaeinvígi. Í þeim leik skoraði Rúnar Kárason átta mörk fyrir ÍBV og Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði fimm. Sigtryggur meiddist aftur á móti í leiknum og kom bara inn til að taka vítaskot í síðasta leik. Haukar í Vestmanneyjum í úrslitakeppni Undanúrslit 2022: 4 marka tap í leik tvö (23-27) Undanúrslit 2019: 3 marka tap í leik fjögur (27-30) Undanúrslit 2019: 2 marka tap í leik tvö (30-32) Undanúrslit 2018 2 marka tap í leik þrjú (25-27) Undanúrslit 2018: 2 marka tap í leik eitt (22-24) Undanúrslit 2016: 2 marka sigur í leik fjögur (30-28) Undanúrslit 2016: 1 marks sigur í leik tvö (34-33) Lokaúrslit 2014: 7 marka tap í leik fjögur (20-27) Lokaúrslit 2014: 2 marka tap í leik tvö (23-25) Lokaúrslit 2005: 4 marka sigur í leik tvö (39-35) Átta liða úrslit 2004: 4 marka sigur í leik tvö (39-35) Átta liða úrslit 2000: 1 marks sigur í leik tvö (37-36, framl.) Átta liða úrslit 1999: 5 marka sigur í leik þrjú (34-29) Átta liða úrslit 1999: 5 marka tap í leik eitt (25-30) - Samantekt: 6 sigrar í fjórtán leikjum - Hafa tapað fimm leikjum í röð - Unnu sex af fyrstu níu leikjunum Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira
Haukar tryggðu sér annan leik í einvíginu og héldu sér á lífi með sigri í síðasta leik á heimavelli en þurfa nú að vinna annan leikinn í röð til að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Leikur ÍBV og Hauka í kvöld hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 17.30 og hún gerir síðan leikinn upp eftir hann. Síðasti sigurleikur Hauka á ÍBV út í Eyjum kom í undanúrslitunum vorið 2006. Haukarnir unnu þá 30-28 sigur í fjórða leiknum í einvíginu 1. maí og komust með því áfram í lokaúrslitin. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var markahæstur í liði Hauka í þessum leik með átta mörk en þeir Janus Daði Smárason og Elías Már Halldórsson skoruðu báðir sex mörk. Enginn þeirra er ennþá í Haukaliðinu. Theodór Sigurbjörnsson skoraði mest fyrir ÍBV eða níu mörk. Haukarnir unnu báða leiki sína í Eyjum í þessu undanúrslitaeinvígi liðanna voruð 2016 en frá og með því að ÍBV komst aftur upp í efstu deild árið 2013 þá hafa Eyjamenn unnuð sjö af níu leikjum liðanna í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum. Frá þessum leik í maí-mánuði fyrir sex árum þá hafa Eyjamenn unnið Haukana fimm sinnum í röð í úrslitakeppni. Þeir unnu báða heimaleikina í undanúrslitaeinvíginu 2018 og endurtóku leikinn í undanúrslitaeinvígi liðanna árið eftir. ÍBV vann síðan fjögurra marka sigur í fyrri leik liðanna út í Eyjum í þessu undanúrslitaeinvígi. Í þeim leik skoraði Rúnar Kárason átta mörk fyrir ÍBV og Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði fimm. Sigtryggur meiddist aftur á móti í leiknum og kom bara inn til að taka vítaskot í síðasta leik. Haukar í Vestmanneyjum í úrslitakeppni Undanúrslit 2022: 4 marka tap í leik tvö (23-27) Undanúrslit 2019: 3 marka tap í leik fjögur (27-30) Undanúrslit 2019: 2 marka tap í leik tvö (30-32) Undanúrslit 2018 2 marka tap í leik þrjú (25-27) Undanúrslit 2018: 2 marka tap í leik eitt (22-24) Undanúrslit 2016: 2 marka sigur í leik fjögur (30-28) Undanúrslit 2016: 1 marks sigur í leik tvö (34-33) Lokaúrslit 2014: 7 marka tap í leik fjögur (20-27) Lokaúrslit 2014: 2 marka tap í leik tvö (23-25) Lokaúrslit 2005: 4 marka sigur í leik tvö (39-35) Átta liða úrslit 2004: 4 marka sigur í leik tvö (39-35) Átta liða úrslit 2000: 1 marks sigur í leik tvö (37-36, framl.) Átta liða úrslit 1999: 5 marka sigur í leik þrjú (34-29) Átta liða úrslit 1999: 5 marka tap í leik eitt (25-30) - Samantekt: 6 sigrar í fjórtán leikjum - Hafa tapað fimm leikjum í röð - Unnu sex af fyrstu níu leikjunum
Haukar í Vestmanneyjum í úrslitakeppni Undanúrslit 2022: 4 marka tap í leik tvö (23-27) Undanúrslit 2019: 3 marka tap í leik fjögur (27-30) Undanúrslit 2019: 2 marka tap í leik tvö (30-32) Undanúrslit 2018 2 marka tap í leik þrjú (25-27) Undanúrslit 2018: 2 marka tap í leik eitt (22-24) Undanúrslit 2016: 2 marka sigur í leik fjögur (30-28) Undanúrslit 2016: 1 marks sigur í leik tvö (34-33) Lokaúrslit 2014: 7 marka tap í leik fjögur (20-27) Lokaúrslit 2014: 2 marka tap í leik tvö (23-25) Lokaúrslit 2005: 4 marka sigur í leik tvö (39-35) Átta liða úrslit 2004: 4 marka sigur í leik tvö (39-35) Átta liða úrslit 2000: 1 marks sigur í leik tvö (37-36, framl.) Átta liða úrslit 1999: 5 marka sigur í leik þrjú (34-29) Átta liða úrslit 1999: 5 marka tap í leik eitt (25-30) - Samantekt: 6 sigrar í fjórtán leikjum - Hafa tapað fimm leikjum í röð - Unnu sex af fyrstu níu leikjunum
Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira