Vilja hraða borgarlínu og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsund íbúðir á ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. apríl 2022 17:29 Frá kynningu Viðreisnar. Viðreisn Viðreisn í Reykjavík kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, kostnað við þau og útreikninga, á blaðamannafundi í dag. Á meðal þess sem kom fram á fundinum er að Viðreisn ætlar að halda áfram metuppbyggingu íbúða í Reykjavík og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsundur íbúðir á ári. Þá vill Viðreisn einfalda umgjörð byggingamála og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða, á Keldum og í Vatnsmýri. Þá vill flokkurinn hraða uppbyggingu Borgarlínu og styður Sundabraut fyrir alla samgöngumáta. Eitt af stefnumálum Viðreisnar í Reykjavík er að það eigi að vera frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi. Þá á að auka faglegt frelsi kennara og skóla og fimm ára börn eiga að fá frítt í leikskóla. Sjálfstætt starfandi leikskólar eru lykillinn að því að brúa bilið. „Við ætlum að halda áfram að lækka fasteignaskatta. Og við erum flokkur sem trúir á einkaframtakið. En þá þurfa líka að vera fagleg vinnubrögð og eftirlit. Við viljum því auka einkarekstur í Reykjavík með útboðum og sölu eigna, með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi,“ er haft eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Nálgast má kynningu á kosningaáherslum Viðreisnar í viðhengi hér að neðan. Tengd skjöl ´Viðreisn_skýr_sýn_Hvað_kosta_kosningaloforðinPDF1.2MBSækja skjal Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarlína Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Á meðal þess sem kom fram á fundinum er að Viðreisn ætlar að halda áfram metuppbyggingu íbúða í Reykjavík og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsundur íbúðir á ári. Þá vill Viðreisn einfalda umgjörð byggingamála og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða, á Keldum og í Vatnsmýri. Þá vill flokkurinn hraða uppbyggingu Borgarlínu og styður Sundabraut fyrir alla samgöngumáta. Eitt af stefnumálum Viðreisnar í Reykjavík er að það eigi að vera frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi. Þá á að auka faglegt frelsi kennara og skóla og fimm ára börn eiga að fá frítt í leikskóla. Sjálfstætt starfandi leikskólar eru lykillinn að því að brúa bilið. „Við ætlum að halda áfram að lækka fasteignaskatta. Og við erum flokkur sem trúir á einkaframtakið. En þá þurfa líka að vera fagleg vinnubrögð og eftirlit. Við viljum því auka einkarekstur í Reykjavík með útboðum og sölu eigna, með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi,“ er haft eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Nálgast má kynningu á kosningaáherslum Viðreisnar í viðhengi hér að neðan. Tengd skjöl ´Viðreisn_skýr_sýn_Hvað_kosta_kosningaloforðinPDF1.2MBSækja skjal
Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarlína Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira