Vilja hraða borgarlínu og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsund íbúðir á ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. apríl 2022 17:29 Frá kynningu Viðreisnar. Viðreisn Viðreisn í Reykjavík kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, kostnað við þau og útreikninga, á blaðamannafundi í dag. Á meðal þess sem kom fram á fundinum er að Viðreisn ætlar að halda áfram metuppbyggingu íbúða í Reykjavík og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsundur íbúðir á ári. Þá vill Viðreisn einfalda umgjörð byggingamála og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða, á Keldum og í Vatnsmýri. Þá vill flokkurinn hraða uppbyggingu Borgarlínu og styður Sundabraut fyrir alla samgöngumáta. Eitt af stefnumálum Viðreisnar í Reykjavík er að það eigi að vera frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi. Þá á að auka faglegt frelsi kennara og skóla og fimm ára börn eiga að fá frítt í leikskóla. Sjálfstætt starfandi leikskólar eru lykillinn að því að brúa bilið. „Við ætlum að halda áfram að lækka fasteignaskatta. Og við erum flokkur sem trúir á einkaframtakið. En þá þurfa líka að vera fagleg vinnubrögð og eftirlit. Við viljum því auka einkarekstur í Reykjavík með útboðum og sölu eigna, með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi,“ er haft eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Nálgast má kynningu á kosningaáherslum Viðreisnar í viðhengi hér að neðan. Tengd skjöl ´Viðreisn_skýr_sýn_Hvað_kosta_kosningaloforðinPDF1.2MBSækja skjal Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarlína Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Á meðal þess sem kom fram á fundinum er að Viðreisn ætlar að halda áfram metuppbyggingu íbúða í Reykjavík og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsundur íbúðir á ári. Þá vill Viðreisn einfalda umgjörð byggingamála og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða, á Keldum og í Vatnsmýri. Þá vill flokkurinn hraða uppbyggingu Borgarlínu og styður Sundabraut fyrir alla samgöngumáta. Eitt af stefnumálum Viðreisnar í Reykjavík er að það eigi að vera frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi. Þá á að auka faglegt frelsi kennara og skóla og fimm ára börn eiga að fá frítt í leikskóla. Sjálfstætt starfandi leikskólar eru lykillinn að því að brúa bilið. „Við ætlum að halda áfram að lækka fasteignaskatta. Og við erum flokkur sem trúir á einkaframtakið. En þá þurfa líka að vera fagleg vinnubrögð og eftirlit. Við viljum því auka einkarekstur í Reykjavík með útboðum og sölu eigna, með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi,“ er haft eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Nálgast má kynningu á kosningaáherslum Viðreisnar í viðhengi hér að neðan. Tengd skjöl ´Viðreisn_skýr_sýn_Hvað_kosta_kosningaloforðinPDF1.2MBSækja skjal
Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarlína Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira