Bein útsending: Viðreisn kynnir kosningaáherslur í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2022 14:30 Viðreisn í borginni kynnir stefnumál sín fyrir komandi kosningar. Viðreisn Viðreisn hefur boðað til kynningafundar á stefnu sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík. Fundurinn fer fram í garðinum hjá Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita flokksins í Reykjavík og hefst klukkan 15. Fundurinn verður sýndur í beinu streymi hér á Vísi og mun Viðreisn sýna spilin fyrir komandi borgarstjórnarkosningar og kynna sín helstu stefnumál, kostnað við þau og útreikninga. Í spilaranum hér að neðan verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu og neðst í fréttinni má finna helstu áherslupunkta Viðreisnar í kosningunum. Her má lesa stefnu Viðreisnar í Reykjavík. Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin. Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Fundurinn verður sýndur í beinu streymi hér á Vísi og mun Viðreisn sýna spilin fyrir komandi borgarstjórnarkosningar og kynna sín helstu stefnumál, kostnað við þau og útreikninga. Í spilaranum hér að neðan verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu og neðst í fréttinni má finna helstu áherslupunkta Viðreisnar í kosningunum. Her má lesa stefnu Viðreisnar í Reykjavík. Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin.
Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin.
Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira