Tuttugu ár í dag frá því að Alfreð og Óli Stefáns brutu ísinn fyrir þýskan handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 12:30 Ólafur Stefánsson og Stefan Kretzschmar fagna sigri með SC Magdeburg. Getty/ Alexander Hassenstein Fyrir nákvæmlega tuttugu árum síðan þá varð SC Magdeburg fyrsta þýska liðið til að vinna Meistaradeildina í handbolta eftir sigur í tveimur leikjum á móti ungverska liðinu Veszprém. Aðalmennirnir hjá Magdeburg voru íslenskir, þjálfarinn Alfreð Gíslason og stórskyttan Ólafur Stefánsson. Magdeburg tryggði sér titilinn með því að vinna seinna leikinn með fimm mörkum á heimavelli eftir tveggja marka tap í útileiknum. Seinni leikurinn fór fram 27. apríl 2002. Ólafur átti alls þátt í 18 af 30 mörkum Magdeburg í seinni leiknum, skoraði 7 og átti 11 stoðsendingar að auki. Ólafur var alls með 16 mörk og 18 stoðsendingar í leikjunum tveimur á móti Veszprém. Timarit.is/DV „Óli er búinn að skila lykilhlutverki fyrir okkur í vörn og sókn og hann var líka í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Það er því ótrúlegt hvað hann er búinn að skila fyrir okkur alla í vetur þrátt fyrir þetta geysilega mikla álag. Óli er því án nokkurs vafa besti handboltamaður heims i ár. Ólafur hefur svo víðtækt hlutverk hjá okkur og þó svo að ég segi að hann og Stefan Lövgren séu bestir í heimi sóknarlega þá er Ólafur að skila í raun tvöföldu hlutverki í sókn og vörn og það er ekki hægt að líkja honum við neinn,“ sagði Alfreð við undirritaðan í viðtali í DV eftir leikinn. Eftir ár skildu leiðir hjá þeim Alfreði og Ólafi. Ólafur fór til BM Ciudad Real og vann Meistaradeildina alls þrisvar sinnum með spænska liðinu. Alfreð Gíslason tók fyrst við Gummersbach og varð síðan þjálfari Kiel frá 2008 til 2019. Undir stjórn Alfreð vann Kiel Meistaradeildina tvisvar og þýska meistaratitilinn sjö sinnum. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Einu sinni var... Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Sjá meira
Magdeburg tryggði sér titilinn með því að vinna seinna leikinn með fimm mörkum á heimavelli eftir tveggja marka tap í útileiknum. Seinni leikurinn fór fram 27. apríl 2002. Ólafur átti alls þátt í 18 af 30 mörkum Magdeburg í seinni leiknum, skoraði 7 og átti 11 stoðsendingar að auki. Ólafur var alls með 16 mörk og 18 stoðsendingar í leikjunum tveimur á móti Veszprém. Timarit.is/DV „Óli er búinn að skila lykilhlutverki fyrir okkur í vörn og sókn og hann var líka í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Það er því ótrúlegt hvað hann er búinn að skila fyrir okkur alla í vetur þrátt fyrir þetta geysilega mikla álag. Óli er því án nokkurs vafa besti handboltamaður heims i ár. Ólafur hefur svo víðtækt hlutverk hjá okkur og þó svo að ég segi að hann og Stefan Lövgren séu bestir í heimi sóknarlega þá er Ólafur að skila í raun tvöföldu hlutverki í sókn og vörn og það er ekki hægt að líkja honum við neinn,“ sagði Alfreð við undirritaðan í viðtali í DV eftir leikinn. Eftir ár skildu leiðir hjá þeim Alfreði og Ólafi. Ólafur fór til BM Ciudad Real og vann Meistaradeildina alls þrisvar sinnum með spænska liðinu. Alfreð Gíslason tók fyrst við Gummersbach og varð síðan þjálfari Kiel frá 2008 til 2019. Undir stjórn Alfreð vann Kiel Meistaradeildina tvisvar og þýska meistaratitilinn sjö sinnum. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Einu sinni var... Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Sjá meira