Lilli klifurmús og Mikki refur á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2022 20:31 Mikki refur og Marteinn skógarmús, sem leiknir eru af bræðrunum Kristjáni Atla (t.v.) og Sigtryggi Einari. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lilli klifurmús og Mikki refur eru allt í öllu á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana, ásamt öðrum dýrum úr Dýrunum í Hálsaskógi. Mikil stemming er á leikritinu enda standa leikararnir sig eins og hetjur á sviðinu. Leikfélag Sólheima er öflugt leikfélag þar sem fatlaðir og ófatlaðir íbúar á staðnum taka þátt í sýningunum þess þar sem gleðin er alltaf við völd. Nú er það Dýrin í Hálsaskógi. „Þetta er bara mjög skemmtileg fjölskyldusýning þar sem allir fá tækifæri til að taka þátt hver með sínu nefi. Við erum bara ansi magnað leikfélag, búin að vera starfandi, sem eitt elsta áhugaleikfélag landsins, setjum upp sýningu á hverju ári, alltaf frumsýnt á sumardaginn fyrsta,“ segir Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins. Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins á Sólheimum en hún tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bræður leika Martein skógarmús og Mikka ref. Þeir segjast báðir vera mjög góðir leikarar. „Alveg voðalega, mjög svo,“ segir Kristján Atli, sem leikur Mikka ref. „Ég er hræddur um það,“ bætir Sigtryggur Einar við en hann leikur Martein skógarmús. Bræðurnir eru Sævarssynir. Og hvernig er Mikki refur, hvað gerir hann? „Hann læðist um á milli runnanna og étur hvern þann, sem verður í vegi fyrir honum,“ segir Mikki refur og Marteinn bætir við; „Og ég finn alltaf góðar hugmyndir og sem lög um hvernig dýrin eiga að haga sér,“ segir Marteinn. Nokkrir hressir krakkar taka líka þátt í sýningunni, sem þau segja mjög skemmtilegt. Þau hvetja, sem flesta að koma á Sólheima á sýninguna. Næstu sýningar eru um næstu helgi, 30. apríl og 1. maí Hægt er að kaupa miða hér Nokkrir hressir og skemmtilegir krakkar taka þátt í sýningunni. Þau hvetja, sem flesta til að mæta á sýninguna á Sólheimum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Menning Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Leikfélag Sólheima er öflugt leikfélag þar sem fatlaðir og ófatlaðir íbúar á staðnum taka þátt í sýningunum þess þar sem gleðin er alltaf við völd. Nú er það Dýrin í Hálsaskógi. „Þetta er bara mjög skemmtileg fjölskyldusýning þar sem allir fá tækifæri til að taka þátt hver með sínu nefi. Við erum bara ansi magnað leikfélag, búin að vera starfandi, sem eitt elsta áhugaleikfélag landsins, setjum upp sýningu á hverju ári, alltaf frumsýnt á sumardaginn fyrsta,“ segir Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins. Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins á Sólheimum en hún tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bræður leika Martein skógarmús og Mikka ref. Þeir segjast báðir vera mjög góðir leikarar. „Alveg voðalega, mjög svo,“ segir Kristján Atli, sem leikur Mikka ref. „Ég er hræddur um það,“ bætir Sigtryggur Einar við en hann leikur Martein skógarmús. Bræðurnir eru Sævarssynir. Og hvernig er Mikki refur, hvað gerir hann? „Hann læðist um á milli runnanna og étur hvern þann, sem verður í vegi fyrir honum,“ segir Mikki refur og Marteinn bætir við; „Og ég finn alltaf góðar hugmyndir og sem lög um hvernig dýrin eiga að haga sér,“ segir Marteinn. Nokkrir hressir krakkar taka líka þátt í sýningunni, sem þau segja mjög skemmtilegt. Þau hvetja, sem flesta að koma á Sólheima á sýninguna. Næstu sýningar eru um næstu helgi, 30. apríl og 1. maí Hægt er að kaupa miða hér Nokkrir hressir og skemmtilegir krakkar taka þátt í sýningunni. Þau hvetja, sem flesta til að mæta á sýninguna á Sólheimum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Menning Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira