Stórmeistaramótið hefst í kvöld með fjórum leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. apríl 2022 12:31 Stórmeistaramótið í CS:GO hefs í kvöld. Stórmeistaramótið í CS:GO hefst í kvöld þegar átta liða úrslitin fara fram. Fjögu efstu lið Ljósleiðaradeildarinnar og fjögur lið sem unu sér inn þátttökurétt á Áskorendamótinu taka þátt. Liðin fjögur sem unnu sér inn þátttökurétt á Áskorendamótinu eru þau SAGA, BadCompany, Ten5ion og XY eSports. Liðin sem mæta til leiks sem efstu fjögur liðin úr Ljósleiðaradeildinni eru Ármann, Vallea, Þór og deildarmeistarar Dusty. Átta liða úrslitin byrja í kvöld með leik SAGA og Ármanns klukkan 18:15 en það er önnur af tveim viðureignum þar sem bæði lið léku í Ljósleiðaradeildinni á nýliðnu tímabili. Klukkan 21:00 er svo komið að deildarmeisturum Dusty gegn BadCompany, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Á morgun eru svo seinni tvær viðureignir átta liða úrslita. Klukkan 18:15 mætast Vallea og Ten5ion og í hinni Ljósleiðaradeildarviðureigninni þar sem Þór og XY eSports eigast við. Dagskráin á Stórmeistaramótinu. Undanúrslit og úrslit fara svo fram um næstu helgi þar sem undanúrslitin verða leikin á föstudaginn og úrslitin á laugardaginn. Dagskránna má sjá á meðfylgjandi mynd hér fyrir ofan. Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Áskorendamótið hefst á morgun: Sæti á Stórmeistaramótinu í boði Áskorendamótið í CS:GO hefst á morgun þar sem fjögur lið geta unnið sér inn þátttökurétt á Stórmeistaramótinu. 8. apríl 2022 23:01 Styttist í Stórmeistaramótið í CS:GO: „Þetta er keppnin sem allir eru búnir að bíða eftir“ Eftir viðureignir gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO ræddu þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson, sérfræðingar deildarinnar, stuttlega um Stórmeistaramótið sem framundan er. 23. mars 2022 23:31 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Liðin fjögur sem unnu sér inn þátttökurétt á Áskorendamótinu eru þau SAGA, BadCompany, Ten5ion og XY eSports. Liðin sem mæta til leiks sem efstu fjögur liðin úr Ljósleiðaradeildinni eru Ármann, Vallea, Þór og deildarmeistarar Dusty. Átta liða úrslitin byrja í kvöld með leik SAGA og Ármanns klukkan 18:15 en það er önnur af tveim viðureignum þar sem bæði lið léku í Ljósleiðaradeildinni á nýliðnu tímabili. Klukkan 21:00 er svo komið að deildarmeisturum Dusty gegn BadCompany, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Á morgun eru svo seinni tvær viðureignir átta liða úrslita. Klukkan 18:15 mætast Vallea og Ten5ion og í hinni Ljósleiðaradeildarviðureigninni þar sem Þór og XY eSports eigast við. Dagskráin á Stórmeistaramótinu. Undanúrslit og úrslit fara svo fram um næstu helgi þar sem undanúrslitin verða leikin á föstudaginn og úrslitin á laugardaginn. Dagskránna má sjá á meðfylgjandi mynd hér fyrir ofan.
Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Áskorendamótið hefst á morgun: Sæti á Stórmeistaramótinu í boði Áskorendamótið í CS:GO hefst á morgun þar sem fjögur lið geta unnið sér inn þátttökurétt á Stórmeistaramótinu. 8. apríl 2022 23:01 Styttist í Stórmeistaramótið í CS:GO: „Þetta er keppnin sem allir eru búnir að bíða eftir“ Eftir viðureignir gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO ræddu þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson, sérfræðingar deildarinnar, stuttlega um Stórmeistaramótið sem framundan er. 23. mars 2022 23:31 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Áskorendamótið hefst á morgun: Sæti á Stórmeistaramótinu í boði Áskorendamótið í CS:GO hefst á morgun þar sem fjögur lið geta unnið sér inn þátttökurétt á Stórmeistaramótinu. 8. apríl 2022 23:01
Styttist í Stórmeistaramótið í CS:GO: „Þetta er keppnin sem allir eru búnir að bíða eftir“ Eftir viðureignir gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO ræddu þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson, sérfræðingar deildarinnar, stuttlega um Stórmeistaramótið sem framundan er. 23. mars 2022 23:31