Komust að samkomulagi um starfslok skipstjórans Fanndís Birna Logadóttir skrifar 21. apríl 2022 22:24 Málið komst í hámæli í janúar en skipstjórinn hafði áður verið sendur í leyfi eftir að í ljós kom að hann hafði siglt án gildra atvinnuréttinda. Vísir/Vilhelm Herjólfur hefur komist að samkomulagi um starfslok við skipstjóra sem hélt áfram að sigla Herjólfi eftir að atvinnuréttindi hans runnu út en mbl.is greinir frá þessu. Starfsmönnum var tilkynnt um málið í gær en skipstjórinn var upprunalega sendur í leyfi. Málið kom upp í janúar en atvinnuréttindi skipstjórans höfðu runnið út rétt fyrir jól 2021. Hann hafði hins vegar áfram siglt Herjólfi eftir það, þangað til hann fékk réttindin endurnýjuð, í byrjun janúar. Skráði hann nöfn annarra skipstjóra í stað síns eigins án þeirra vitundar þegar hann var að sigla. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs, sagði í samtali við fréttastofu í lok janúar að málið væri litið alvarlegum augum. Skipstjórinn hafði þá verið sendur í leyfi og var lögreglurannsókn hafin. Þá höfðu að minnsta kosti fjórir starfsmenn Herjólfs sagt upp störfum vegna málsins. „Þetta mál er til þess fallið að við þurfum klárlega að líta inn á við,“ sagði Hörður þá í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort uppsagnirnar gæfu til kynna að taka þyrfti á innri málum Herjólfs. Hörður vildi ekki tjá sig um það í viðtali við mbl í dag af hverju það er fyrst að koma til starfsloka skipstjórans núna en ekki þegar málið kom fyrst upp. Segir hann að skerpt hafi verið á verklagsreglum og reiknar hann með að atvik á borð við þetta endurtaki sig ekki. Ekki náðist í framkvæmdastjóra Herjólfs við vinnslu fréttarinnar. Herjólfur Vestmannaeyjar Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira
Málið kom upp í janúar en atvinnuréttindi skipstjórans höfðu runnið út rétt fyrir jól 2021. Hann hafði hins vegar áfram siglt Herjólfi eftir það, þangað til hann fékk réttindin endurnýjuð, í byrjun janúar. Skráði hann nöfn annarra skipstjóra í stað síns eigins án þeirra vitundar þegar hann var að sigla. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs, sagði í samtali við fréttastofu í lok janúar að málið væri litið alvarlegum augum. Skipstjórinn hafði þá verið sendur í leyfi og var lögreglurannsókn hafin. Þá höfðu að minnsta kosti fjórir starfsmenn Herjólfs sagt upp störfum vegna málsins. „Þetta mál er til þess fallið að við þurfum klárlega að líta inn á við,“ sagði Hörður þá í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort uppsagnirnar gæfu til kynna að taka þyrfti á innri málum Herjólfs. Hörður vildi ekki tjá sig um það í viðtali við mbl í dag af hverju það er fyrst að koma til starfsloka skipstjórans núna en ekki þegar málið kom fyrst upp. Segir hann að skerpt hafi verið á verklagsreglum og reiknar hann með að atvik á borð við þetta endurtaki sig ekki. Ekki náðist í framkvæmdastjóra Herjólfs við vinnslu fréttarinnar.
Herjólfur Vestmannaeyjar Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira