Elskaði Ísland en tröllin komu á óvart Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2022 10:59 Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í hinum gríðarlega vinsælu gamanþáttum The Big Bang Theory sem lauk árið 2019. Þar lék Cuoco hina góðkunnu Penny í alls tólf þáttaröðum. Getty/Ortega Leikkonan Kaley Cuoco segist yfir sig hrifin af Íslandi. Hún heimsótti landið ásamt tökuliði í desember síðastliðnum og segir að „tröllaárátta“ Íslendinga hafi komið henni á óvart. Skilti með myndum af tröllum hafi verið út um allt land. Cuoco var í viðtali hjá Seth Meyers í þættinum Late Night í gærkvöldi. Þar ræðir hún aðra seríu þáttarins The Flight Attendant en hún leikur aðalhlutverk og er framleiðandi þáttanna. „Það var alveg ótrúlegt á Íslandi en það er bjart í svona níutíu mínútur á dag. Bókstaflega í þrjá tíma á sólarhring. Það var brjálað,“ segir Cuoco í viðtalinu. Hún segir mikla jólagleði Íslendinga hafa svifið yfir vötnum og desembermánuður hafi því hentað henni vel. „Ég er smá „jólaálfur“ í mér og það er eins og jólin hafi ælt yfir allt. Þetta var eins og vera á Norðurpólnum. Það voru allir að syngja, það voru jólasveinar út um allt og jólatónlist,“ segir Kaley. Meyers spurði hana þá út í álfa og tröll og velti því upp hvort og hvers vegna Íslendingar væru með einhvers konar þráhyggju fyrir tröllum. „Tröll! Þeir hafa mjög mikinn áhuga á tröllum og það er frekar skrýtið. Það eru mörg skilti með myndum af tröllum, ég fatta það ekki alveg,“ svaraði Cuoco og bætir við: „En ég elskaði landið og það er heldur engin kórónuveira á Íslandi. Þetta er bara eins og að vera í lítilli búbblu.“ Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild en umræða um Ísland hefst á mínutu 5:38. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Jól Hollywood Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Cuoco var í viðtali hjá Seth Meyers í þættinum Late Night í gærkvöldi. Þar ræðir hún aðra seríu þáttarins The Flight Attendant en hún leikur aðalhlutverk og er framleiðandi þáttanna. „Það var alveg ótrúlegt á Íslandi en það er bjart í svona níutíu mínútur á dag. Bókstaflega í þrjá tíma á sólarhring. Það var brjálað,“ segir Cuoco í viðtalinu. Hún segir mikla jólagleði Íslendinga hafa svifið yfir vötnum og desembermánuður hafi því hentað henni vel. „Ég er smá „jólaálfur“ í mér og það er eins og jólin hafi ælt yfir allt. Þetta var eins og vera á Norðurpólnum. Það voru allir að syngja, það voru jólasveinar út um allt og jólatónlist,“ segir Kaley. Meyers spurði hana þá út í álfa og tröll og velti því upp hvort og hvers vegna Íslendingar væru með einhvers konar þráhyggju fyrir tröllum. „Tröll! Þeir hafa mjög mikinn áhuga á tröllum og það er frekar skrýtið. Það eru mörg skilti með myndum af tröllum, ég fatta það ekki alveg,“ svaraði Cuoco og bætir við: „En ég elskaði landið og það er heldur engin kórónuveira á Íslandi. Þetta er bara eins og að vera í lítilli búbblu.“ Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild en umræða um Ísland hefst á mínutu 5:38.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Jól Hollywood Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira