Sóttvarnalæknir mælir með fjórða bóluefnaskammtinum fyrir 80 ára og eldri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2022 09:26 Aðrir sem fengið hafa þriðja skammtinn mega fá þann fjórða en ekki er mælt sérstaklega með því. Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að bjóða einstaklingum 80 ára og eldri fjórða skammtinn af bóluefni gegn Covid-19, ef að minnsta kosti fjórir mánuðir eru liðnir frá þriðja skammtinum. Ástæðan er áframhald kórónuveirufaraldursins og reynsla erlendis frá af gagnsemi fjórða skammtarins, sérstaklega meðal 80 ára og eldri og þeirra sem hafa sjúkdóma sem auka líkurnar á alvarlegum aukaverkunum af völdum Covid-19. Frá þessu er greint á vefsíðu landlæknisembættisins. Fjórði skammturinn verður einnig í boði fyrir alla íbúa hjúkrunarheimila, óháð aldri. Hjúkrunarheimilin munu fá bóluefni í gegnum heilsugæsluna. „Mælt er með að nota bóluefni frá Pfizer eða Moderna (þá hálfan skammt) en læknar geta ráðlagt notkun bóluefnis frá Janssen eða Novovax (t.d. vegna ofnæmis) þar sem staðfest er að þau vekja örvunarsvar eftir bólusetningu með öðrum bóluefnum,“ segir í tilkynningu um málið. Sóttvarnalæknir hefur beint þeim tilmælum til heilsugæslunnar að skilaboð um bólusetninguna verði send hverjum einstaklingi í þessum tilteknu hópum, auk almennari auglýsinga um hvenær bólusetningar fara fram á hverjum stað. Sóttvarnalæknir segir aðra sem hafa fengið þrjá skammta fyrir fjórum mánuðum eða fyrr mega fá fjórða skammtinn ef þeir óska eftir því en ekki sé mælt með því almennt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Ástæðan er áframhald kórónuveirufaraldursins og reynsla erlendis frá af gagnsemi fjórða skammtarins, sérstaklega meðal 80 ára og eldri og þeirra sem hafa sjúkdóma sem auka líkurnar á alvarlegum aukaverkunum af völdum Covid-19. Frá þessu er greint á vefsíðu landlæknisembættisins. Fjórði skammturinn verður einnig í boði fyrir alla íbúa hjúkrunarheimila, óháð aldri. Hjúkrunarheimilin munu fá bóluefni í gegnum heilsugæsluna. „Mælt er með að nota bóluefni frá Pfizer eða Moderna (þá hálfan skammt) en læknar geta ráðlagt notkun bóluefnis frá Janssen eða Novovax (t.d. vegna ofnæmis) þar sem staðfest er að þau vekja örvunarsvar eftir bólusetningu með öðrum bóluefnum,“ segir í tilkynningu um málið. Sóttvarnalæknir hefur beint þeim tilmælum til heilsugæslunnar að skilaboð um bólusetninguna verði send hverjum einstaklingi í þessum tilteknu hópum, auk almennari auglýsinga um hvenær bólusetningar fara fram á hverjum stað. Sóttvarnalæknir segir aðra sem hafa fengið þrjá skammta fyrir fjórum mánuðum eða fyrr mega fá fjórða skammtinn ef þeir óska eftir því en ekki sé mælt með því almennt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira