Katrín Jakobsdóttir er stolt af Katrínu Jakobsdóttur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. apríl 2022 23:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem segist vera stolt af alnöfnu sinni, Katrínu Jakobsdóttir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra segist vera mjög stolt af því að eiga alnöfnu á Íslandi og það gæti óneitanlega verið stundum freistandi að senda hana á ríkisstjórnarfund fyrir sig. Við sögðum nýlega frá Katrínu Jakobsdóttur, sem býr í Lindarhverfinu í Kópavogi og starfar, sem sölumaður lyfja. Hún sagði að það gæti oft verið erfitt að vera alnafna forsætisráðherra, enda fengi hún oft boðsbréf í hinar ýmsu samkomur og fundi, en hún hefði bara gaman af þessu misskilningi, sem oft er uppi. En hvað finnst Katrínu forsætisráðherra að eiga alnöfnu? „Við höfum nú hist og það er bara einstaklega skemmtilegt að eiga þessa nöfnu. Einhvern tímann fékk ég nú veskið hennar sent frá Svíþjóð í ábyrgðarpósti þar sem því hafði verið stolið. Þannig að okkar leiðir skarast og munu væntanlega halda áfram að skarast í framtíðinni, en ég held að við séu bara báðar ágætar, þannig að það er allt í lagi,“ segir Katrín. Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem fær oft boð um að mæta í alls konar viðburði fyrir það eitt að vera alnafna forsætisráðherra. Hér er hún að taka eitt þannig símtal en leiðréttir strax við viðkomandi að hann sé ekki að tala við réttu Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín ekki forsætisráðherra segist oft fá alls konar tilkynningar um viðburði, sem hún er boðin velkomin á. Hvað finnst forsætisráðherra um það? „Já, já, og einhvern tímann skilst mér að hún hafi mætt á einhverja slíka viðburði og ég vona bara að hún njóti vel þegar það gerist,“ segir Katrin hlæjandi En er ekki gott að hafa svona varamann á kantinum? „Jú, jú, hann gæti kannski bara mætt á ríkisstjórnarfund fyrir mig við tækifæri einhvern tímann,“ segir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannanöfn Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Við sögðum nýlega frá Katrínu Jakobsdóttur, sem býr í Lindarhverfinu í Kópavogi og starfar, sem sölumaður lyfja. Hún sagði að það gæti oft verið erfitt að vera alnafna forsætisráðherra, enda fengi hún oft boðsbréf í hinar ýmsu samkomur og fundi, en hún hefði bara gaman af þessu misskilningi, sem oft er uppi. En hvað finnst Katrínu forsætisráðherra að eiga alnöfnu? „Við höfum nú hist og það er bara einstaklega skemmtilegt að eiga þessa nöfnu. Einhvern tímann fékk ég nú veskið hennar sent frá Svíþjóð í ábyrgðarpósti þar sem því hafði verið stolið. Þannig að okkar leiðir skarast og munu væntanlega halda áfram að skarast í framtíðinni, en ég held að við séu bara báðar ágætar, þannig að það er allt í lagi,“ segir Katrín. Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem fær oft boð um að mæta í alls konar viðburði fyrir það eitt að vera alnafna forsætisráðherra. Hér er hún að taka eitt þannig símtal en leiðréttir strax við viðkomandi að hann sé ekki að tala við réttu Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín ekki forsætisráðherra segist oft fá alls konar tilkynningar um viðburði, sem hún er boðin velkomin á. Hvað finnst forsætisráðherra um það? „Já, já, og einhvern tímann skilst mér að hún hafi mætt á einhverja slíka viðburði og ég vona bara að hún njóti vel þegar það gerist,“ segir Katrin hlæjandi En er ekki gott að hafa svona varamann á kantinum? „Jú, jú, hann gæti kannski bara mætt á ríkisstjórnarfund fyrir mig við tækifæri einhvern tímann,“ segir forsætisráðherra.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannanöfn Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent