Handbolti í Heiðursstúkunni: „Mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 11:01 Svava Kristín og Stefán Árni háðu spennandi keppni. vísir Í tilefni þess að úrslitin eru um það bil að ráðast í Olís-deildum karla og kvenna var handboltinn allsráðandi í þætti vikunnar af spurningaþættinum Heiðursstúkunni. Jóhann Fjalar fékk umsjónarmenn Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, þau Svövu Kristínu Gretarsdóttur og Stefán Árna Pálsson, til að keppa. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Heiðursstúkan - Handboltaþema Stefán var fljótur að taka fram að spurningakeppnir væru ekki hans ær og kýr en Svava gaf lítið fyrir slíkt tal. „Kviss-drottningin hérna við hliðina á mér er með ákveðið forskot, og svo er ég hræddur við að vinna hana líka. Bara mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig,“ sagði Stefán Árni léttur en Svava skapaði sér ákveðið orðspor sem mikil, eða mjög mikil, keppnismanneskja í síðustu þáttaröð af Kviss á Stöð 2: „Það má segja það. Ég hef ekki fengið neinn til að spila við mig síðan,“ sagði Svava sposk og bætti við: „Fjölskyldan, vinir… það vill enginn spila við mig lengur. Þetta gæti orðið mjög erfitt. Spurningarnar verða að vera í lagi og þú mátt alls ekki vinna.“ Hér að ofan má sjá þáttinn og hvernig keppendur tóku tapi og sigri að þessu sinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Heiðursstúkan Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Jóhann Fjalar fékk umsjónarmenn Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, þau Svövu Kristínu Gretarsdóttur og Stefán Árna Pálsson, til að keppa. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Heiðursstúkan - Handboltaþema Stefán var fljótur að taka fram að spurningakeppnir væru ekki hans ær og kýr en Svava gaf lítið fyrir slíkt tal. „Kviss-drottningin hérna við hliðina á mér er með ákveðið forskot, og svo er ég hræddur við að vinna hana líka. Bara mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig,“ sagði Stefán Árni léttur en Svava skapaði sér ákveðið orðspor sem mikil, eða mjög mikil, keppnismanneskja í síðustu þáttaröð af Kviss á Stöð 2: „Það má segja það. Ég hef ekki fengið neinn til að spila við mig síðan,“ sagði Svava sposk og bætti við: „Fjölskyldan, vinir… það vill enginn spila við mig lengur. Þetta gæti orðið mjög erfitt. Spurningarnar verða að vera í lagi og þú mátt alls ekki vinna.“ Hér að ofan má sjá þáttinn og hvernig keppendur tóku tapi og sigri að þessu sinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Heiðursstúkan Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira