„Þar brotnaði ég“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2022 11:30 Elísabet Gunnarsdóttir hefur rekið tískublogg í þrettan ár, fyrst sína eigin síðu og svo stofnaði hún bloggsamfélagið Trendnet. Vísir/Helgi Ómars „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars
Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31
Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39