Villarreal stöðvaði Bayern: 38 mánuðir, 29 leikir og 99 mörk skoruð síðan síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 13:30 Robert Lewandowski komst lítt áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna í Villareal. EPA-EFE/BIEL ALINO Bayern München tapaði 1-0 gegn Villareal á Spáni er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Var þetta í fyrsta sinn sem Bayern mistekst að skora í keppninni síðan í febrúarmánuði 2019 er liðið mætti Liverpool. Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira