Villarreal stöðvaði Bayern: 38 mánuðir, 29 leikir og 99 mörk skoruð síðan síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 13:30 Robert Lewandowski komst lítt áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna í Villareal. EPA-EFE/BIEL ALINO Bayern München tapaði 1-0 gegn Villareal á Spáni er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Var þetta í fyrsta sinn sem Bayern mistekst að skora í keppninni síðan í febrúarmánuði 2019 er liðið mætti Liverpool. Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira