Krúttlegur refur með hundaæði aflífaður eftir að hafa bitið níu við þinghúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2022 23:34 Refurinn vakti lukku meðal Washingtonbúa í nokkra daga áður en hann var fangaður. Hann hafði þá náð að glefsa í níu manns. Getty/Bill Clark Refur, sem vakið hefur mikla lukku á samfélagsmiðlum undanfarna daga, hefur verið fangaður og aflífaður eftir að í ljós kom að hann var með hundaæði og hafði bitið níu manns. Hann hafði verið á vappi við bandaríska þinghúsið í nokkra daga áður en hann var fangaður. Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Bandaríkin Dýr Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Fleiri fréttir Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Sjá meira
Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022
Bandaríkin Dýr Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Fleiri fréttir Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Sjá meira