Hrafnhildur Hallvarðsdóttir forseti bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar er oddviti framboðslistans, sem var kynntur á fjölmennum fundi í gær. Aðeins rúm vika er síðan sameining sveitarfélaganna Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar var samþykkt og er þetta því fyrsta sinn sem sveitarstjórnarkosningar fara fram í sameinuðu sveitarfélaginu.
Hér að neðan má sjá framboðslista H-listans í heild sinni.
- sæti Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, skólameistari.
- sæti Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir, kennari.
- sæti Ragnar Ingi Sigurðsson, íþróttafræðingur og sjálfstætt starfandi.
- sæti Þórhildur Eyþórsdóttir, kennari.
- sæti Halldór Árnason, sjálfstætt starfandi.
- sæti Sæþór Heiðar Þorbergsson, matreiðslumeistari og sjálfstætt starfandi.
- sæti Viktoría Líf Ingibergsdóttir, þjónustufulltrúi og nemi í miðlun og almannatengslum.
- sæti Guðmundur Kolbeinn Björnsson, vélfræðingur og fyrrverandi verktaki.
- sæti Gunnar Ásgeirsson, vélfræðingur.
- sæti Þröstur Ingi Auðunsson, sjómaður, útgerðarmaður og vélfræðingur.
- sæti Anna Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
- sæti Kári Geir Jensson, framkvæmdarstjóri og sjómaður.
- sæti Arnar Geir Diego Ævarsson, meindýraeyðir, verka- og sjúkraflutningarmaður.
- sæti Guðrún Reynisdóttir, bóndi.