Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum í kjölfar rifrildis við aðdáendahópinn sinn Elísabet Hanna skrifar 4. apríl 2022 17:33 Cardi B hefur kvatt samfélagsmiðla til þess að vernda sig. Getty/Arturo Holmes Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum eftir að hafa lent upp á kant við aðdáendur sem voru vonsviknir vegna þess að hún mætti ekki á Grammy verðlaunin þar sem hún var tilnefnd. Cardi B var tilnefnd til verðlauna á sunnudaginn fyrir bestu rapp framkomuna. Svo virðist sem aðdáendahópurinn hennar hafi verið almennt ósáttur við þá ákvörðun hjá henni að fara ekki og voru ekki feimin við að tjá skoðun sína samkvæmt Billboard sem sá samskiptin áður en hún eyddi miðlunum. Hún sagði í kjölfarið á Instagram live að henni væri illa við aðdáendahópinn sinn og var reið að netverjar hafi minnst á börnin hennar í umræðunni og óskaði þeim einstaklingum og fjölskyldum þeirra alls ills. „Þið eruð öll svo *blótsyrði* heimsk, mér er ekki vel við ykkur,“ sagði hún meðal annars áður en hún lokaði miðlunum. Svo virðist sem aðdáendur hennar hafi búist við því að hún væri á hátíðinni og verið vonsviknir þegar svo var ei. Cardi B var ekki ánægð að einhverjir netverjanna væru að kalla sig lata þar sem hún telur sig vinna hörðum höndum alla daga. View this post on Instagram A post shared by OFFSET (@offsetyrn) Cardi B velti því líka fyrir sér hvenær hún hafi gefið það til kynna að hún yrði viðstödd en hún telur sig aldrei hafa ýjað að því. Hún hefur tvisvar sinnum áður tekið sér pásu frá samfélagsmiðlum en það var í október 2020 og í mars 2021. Hollywood Grammy-verðlaunin Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Cardi B var tilnefnd til verðlauna á sunnudaginn fyrir bestu rapp framkomuna. Svo virðist sem aðdáendahópurinn hennar hafi verið almennt ósáttur við þá ákvörðun hjá henni að fara ekki og voru ekki feimin við að tjá skoðun sína samkvæmt Billboard sem sá samskiptin áður en hún eyddi miðlunum. Hún sagði í kjölfarið á Instagram live að henni væri illa við aðdáendahópinn sinn og var reið að netverjar hafi minnst á börnin hennar í umræðunni og óskaði þeim einstaklingum og fjölskyldum þeirra alls ills. „Þið eruð öll svo *blótsyrði* heimsk, mér er ekki vel við ykkur,“ sagði hún meðal annars áður en hún lokaði miðlunum. Svo virðist sem aðdáendur hennar hafi búist við því að hún væri á hátíðinni og verið vonsviknir þegar svo var ei. Cardi B var ekki ánægð að einhverjir netverjanna væru að kalla sig lata þar sem hún telur sig vinna hörðum höndum alla daga. View this post on Instagram A post shared by OFFSET (@offsetyrn) Cardi B velti því líka fyrir sér hvenær hún hafi gefið það til kynna að hún yrði viðstödd en hún telur sig aldrei hafa ýjað að því. Hún hefur tvisvar sinnum áður tekið sér pásu frá samfélagsmiðlum en það var í október 2020 og í mars 2021.
Hollywood Grammy-verðlaunin Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01