Það sjá ekki allir það fallega sem í þeim býr Steinar Fjeldsted skrifar 1. apríl 2022 14:30 Í dag þann 1. apríl sendir tónlistarkonan Alyria frá sér lagið Wish You Could. Álfrún Kolbrúnardóttir eða Alyria eins og hún kemur fram byrjaði að gefa út tónlist fyrir rúmlega 2 árum með góðum árangri og gefur nú út sitt sjötta lag. Lagið er uppbyggilegt lag tileinkað unnusta hennar og öllum þeim sem eiga það til að finna sig á dimmum stað og sjá ekki alltaf allt það fallega sem í þeim býr. Álfrún gefur út lagið í þeirri von um að það fái fleiri til að líta inn á við og finna ljósið og fegurðina sem þar býr, að vera ekki hrædd/ur við að taka stökkið og elta alla þá drauma sem þar búa því að við eigum okkur öll drauma sem að við ættum ekki að vera hrædd við að elta. Lagið er samið af Álfrúnu (Alyriu) og útsett af Birgir Örn Magnússyni. www.flame.is Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið
Álfrún Kolbrúnardóttir eða Alyria eins og hún kemur fram byrjaði að gefa út tónlist fyrir rúmlega 2 árum með góðum árangri og gefur nú út sitt sjötta lag. Lagið er uppbyggilegt lag tileinkað unnusta hennar og öllum þeim sem eiga það til að finna sig á dimmum stað og sjá ekki alltaf allt það fallega sem í þeim býr. Álfrún gefur út lagið í þeirri von um að það fái fleiri til að líta inn á við og finna ljósið og fegurðina sem þar býr, að vera ekki hrædd/ur við að taka stökkið og elta alla þá drauma sem þar búa því að við eigum okkur öll drauma sem að við ættum ekki að vera hrædd við að elta. Lagið er samið af Álfrúnu (Alyriu) og útsett af Birgir Örn Magnússyni. www.flame.is Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið