KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. mars 2022 07:01 Myndlistarmaðurinn Árni Már Erlingsson er viðmælandi þessa þáttar af KÚNST. Hann rekur Gallery Port á Laugavegi 32 ásamt því að vinna af fullum krafti í myndlist sinni. Vilhelm Gunnarsson/Vísir Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. Tússpennar og spreybrúsar upphafið Áhugi hans á listsköpun kviknaði fyrst á unglingsárunum þar sem hann fékk útrás fyrir sköpunargleðinni með tússpenna og spreybrúsa við hönd. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Árni Már setti upp sína fyrstu listasýningu í Hinu Húsinu rúmlega tvítugur og eftir það var ekki aftur snúið. Alltaf að Viðbrögðin voru þeim mun meiri en hann hafði búist við og hefur myndlistin verið órjúfanlegur hluti af lífi hans allar götur síðan. Hann fór í kjölfarið og menntaði sig en lifaða reynslan og fjölbreyttu verkefnin hafa nýst honum vel. „Ástæðan fyrir því að ég er kominn á þann stað sem ég er í dag er síður menntun. Það er meira það að vera alltaf með þessa stöðugu þörf á að vera að gera eitthvað. Að þurfa alltaf að vera að, að búa til einhver verkefni, setja upp sýningar, að hafa eitthvað action. Það er það sem hefur skilað mér mestum árangri hugsa ég,“ segir Árni Már. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Árni Már Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Myndlist Menning Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Tússpennar og spreybrúsar upphafið Áhugi hans á listsköpun kviknaði fyrst á unglingsárunum þar sem hann fékk útrás fyrir sköpunargleðinni með tússpenna og spreybrúsa við hönd. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Árni Már setti upp sína fyrstu listasýningu í Hinu Húsinu rúmlega tvítugur og eftir það var ekki aftur snúið. Alltaf að Viðbrögðin voru þeim mun meiri en hann hafði búist við og hefur myndlistin verið órjúfanlegur hluti af lífi hans allar götur síðan. Hann fór í kjölfarið og menntaði sig en lifaða reynslan og fjölbreyttu verkefnin hafa nýst honum vel. „Ástæðan fyrir því að ég er kominn á þann stað sem ég er í dag er síður menntun. Það er meira það að vera alltaf með þessa stöðugu þörf á að vera að gera eitthvað. Að þurfa alltaf að vera að, að búa til einhver verkefni, setja upp sýningar, að hafa eitthvað action. Það er það sem hefur skilað mér mestum árangri hugsa ég,“ segir Árni Már. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Árni Már Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Myndlist Menning Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning