Ásbjörn eftir merkan áfanga og góðan sigur: Þetta er viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. mars 2022 21:45 Ásbjörn hefur verið allt í öllu hjá FH ár eftir ár. Vísir/Vilhelm Ásbjörn Friðiriksson leikmaður FH, náði þeim merka áfanga að verða markahæsti leikmaður Olís-deildar karla frá upphafi í kvöld er FH mætti Val í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann hefur nú skorað 1412 mörk í Olís-deildinni. „Mér líður bara mjög vel enda unnum við góðan sigur á frábæru liði. Það er ekki hægt annað en að líða vel eftir þennan leik.“ Ásbjörn segir þetta vera viðurkenningu um góða frammistöðu síðustu ár en einnig áminning um að hann sé farinn að eldast. „Þetta er áfangi og viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár. Svo er þetta líka áminning að maður er búinn að vera lengi í þessu og farinn að eldast aðeins. “ Aðspurður hvort að hann hafi vitað af þessu fyrir leik sagði Ásbjörn: „Nei ég vissi ekki hvað það væru mörg mörk en það var einhver sem minnti mig á að það væri farið að styttast svakalega í þetta. Vinnufélagar mínir eru duglegir að fylgjast með þessu.“ Ásbjörn í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Áttu þér eitthvað uppáhalds mark? „Nei það held ég nú ekki, það er leiðinlegt svar en ég man ekki eftir neinu uppáhalds.“ Aðspurður hvort að rauðrófuskot og skólamatur hafi hjálpað til í að halda sér við sagði Ásbjörn þetta: „Ég er bara búinn að vera heppinn að vera tiltölulega heill síðust ár og að taka vítinn í liðinu. Þetta er samvinna af því að vera duglegur, í góðu liði, heppinn og maður reynir að halda sér heilum. Svo á maður góða að heima, konu og fjölskyldu sem gefa manni tíma til þess að sprikla í þessu seinni partinn. “ FH-ingar fagna sigri kvöldsins.Vísir/Vilhelm Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. FH Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel enda unnum við góðan sigur á frábæru liði. Það er ekki hægt annað en að líða vel eftir þennan leik.“ Ásbjörn segir þetta vera viðurkenningu um góða frammistöðu síðustu ár en einnig áminning um að hann sé farinn að eldast. „Þetta er áfangi og viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár. Svo er þetta líka áminning að maður er búinn að vera lengi í þessu og farinn að eldast aðeins. “ Aðspurður hvort að hann hafi vitað af þessu fyrir leik sagði Ásbjörn: „Nei ég vissi ekki hvað það væru mörg mörk en það var einhver sem minnti mig á að það væri farið að styttast svakalega í þetta. Vinnufélagar mínir eru duglegir að fylgjast með þessu.“ Ásbjörn í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Áttu þér eitthvað uppáhalds mark? „Nei það held ég nú ekki, það er leiðinlegt svar en ég man ekki eftir neinu uppáhalds.“ Aðspurður hvort að rauðrófuskot og skólamatur hafi hjálpað til í að halda sér við sagði Ásbjörn þetta: „Ég er bara búinn að vera heppinn að vera tiltölulega heill síðust ár og að taka vítinn í liðinu. Þetta er samvinna af því að vera duglegur, í góðu liði, heppinn og maður reynir að halda sér heilum. Svo á maður góða að heima, konu og fjölskyldu sem gefa manni tíma til þess að sprikla í þessu seinni partinn. “ FH-ingar fagna sigri kvöldsins.Vísir/Vilhelm Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
FH Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50