Sandra Bullock skammast sín fyrir eina mynd úr fortíðinni Elísabet Hanna skrifar 22. mars 2022 15:40 Sandra Bullock segist sjá eftir Speed 2. Getty/Emma McIntyre Leikkonan Sandra Bullock hefur verið í fjölda kvikmynda í gegnum tíðina og segist ekki sjá eftir mörgum en eina mynd skammast hún sín ennþá fyrir í dag. Myndin sem um ræðir heitir Speed 2 og hún segir hana vera glórulausa. Leikkonan er þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city sem hún leikur í ásamt Daniel Radcliff og fleiri góðum leikurum. Sandra og Daniel voru í viðtali þegar spurning var borin upp um hvort að þau hafi verið í kvikmynd á ferlinum sínum sem þau hafi skammast sín fyrir en svo hafi þau séð viðbrögð annarra og hætt að skammast sín. Sandra Bullock og Daniel Radcliffe eru þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city.Getty/Rich Fury „Ég er með eina mynd sem enginn tengdi við og ég skammast mín ennþá fyrir að hafa verið í. Hún heitir Speed 2. Ég hef talað um það áður. Alveg glórulaus. Hægfara bátur að fara hægt að eyju,“ sagði Sandra þegar hún fékk spurninguna. Hún sagði að enginn hafi tekið myndinni vel nema sá sem var að taka viðtalið en spyrillinn hafði gefið til kynna að honum væri vel við myndina. Keanu Reeves var í fyrstu Speed myndinni en ákvað að vera ekki með í framhaldinu eftir að hann sá handritið að henni. Vonandi mun Söndru líka betur við nýju myndina The lost city í framtíðinni þegar hún horfir til baka. View this post on Instagram A post shared by The Lost City (@lostcitymovie) Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30 Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Leikkonan er þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city sem hún leikur í ásamt Daniel Radcliff og fleiri góðum leikurum. Sandra og Daniel voru í viðtali þegar spurning var borin upp um hvort að þau hafi verið í kvikmynd á ferlinum sínum sem þau hafi skammast sín fyrir en svo hafi þau séð viðbrögð annarra og hætt að skammast sín. Sandra Bullock og Daniel Radcliffe eru þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city.Getty/Rich Fury „Ég er með eina mynd sem enginn tengdi við og ég skammast mín ennþá fyrir að hafa verið í. Hún heitir Speed 2. Ég hef talað um það áður. Alveg glórulaus. Hægfara bátur að fara hægt að eyju,“ sagði Sandra þegar hún fékk spurninguna. Hún sagði að enginn hafi tekið myndinni vel nema sá sem var að taka viðtalið en spyrillinn hafði gefið til kynna að honum væri vel við myndina. Keanu Reeves var í fyrstu Speed myndinni en ákvað að vera ekki með í framhaldinu eftir að hann sá handritið að henni. Vonandi mun Söndru líka betur við nýju myndina The lost city í framtíðinni þegar hún horfir til baka. View this post on Instagram A post shared by The Lost City (@lostcitymovie)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30 Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30
Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30