Þórdís Lóa leiðir Viðreisn í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2022 16:56 Frambjóðendur Viðreisnar í Reykjavík. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir mun leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hún sigraði í prófkjöri flokksins en Pawel Bartoszek er í öðru sæti og Þórdís Jóna Sigurðardóttir í því þriðja. Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi
Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira