Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Atli Arason skrifar 16. mars 2022 18:32 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, þarf að bíða lengur eftir því að lyfta bikar. EPA-EFE/ANDREW YATES Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. Næsti bikar sem Manchester United getur unnið er deildarbikar næsta tímabils en sá úrslitaleikur verður spilaður í febrúar 2023. Verður þetta því mesta bikarþurrð Manchester United í fjóra áratugi, eða síðan 1983. Þá varð liðið að bíða í 6 ár á milli titla þegar þeir unnu FA bikarinn árið 1977 og svo aftur árið 1983. Liðið hafði áður fallið úr leik í FA bikarnum eftir tap gegn Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í febrúar síðastliðnum ásamt því að tapa gegn West Ham í þriðju umferð deildarbikarsins seint á síðasta ári. Eina keppnin sem Manchester United er enn þá þátttakandi í er Úrvalsdeildin en þar er liðið 20 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester City þegar 9 leikir eru eftir. Það verður því að teljast afar ólíklegt að Manchester United eigi möguleika á að sækja Englandsmeistaratitilinn. Old Trafford.Where dreams come true pic.twitter.com/kA7KPePtFV— Atlético de Madrid (@atletienglish) March 15, 2022 Síðasti bikarinn sem Manchester United vann var Evrópudeildin undir stjórn Jose Mourinho árið 2017 en Mourinho er sigursælasti knattspyrnustjóri United eftir tíma Sir Alex Ferguson. Liðið naut mikillar velgengni undir stjórn Ferguson. Á þeim 27 árum sem liðið var undir hans stjórn vann Manchester United 38 bikara. Skotin lét af störfum sem knattspyrnustjóri liðsins árið 2013 en síðan þá hefur liðið aðeins unnið fimm bikara, FA bikarinn, deildarbikarinn, Evrópudeildina og góðgerðarskjöldinn tvisvar. Mourinho was the last Man United manager to win a trophy, and he won three in a season 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/yVa6lw7Nd3— ESPN UK (@ESPNUK) March 16, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Næsti bikar sem Manchester United getur unnið er deildarbikar næsta tímabils en sá úrslitaleikur verður spilaður í febrúar 2023. Verður þetta því mesta bikarþurrð Manchester United í fjóra áratugi, eða síðan 1983. Þá varð liðið að bíða í 6 ár á milli titla þegar þeir unnu FA bikarinn árið 1977 og svo aftur árið 1983. Liðið hafði áður fallið úr leik í FA bikarnum eftir tap gegn Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í febrúar síðastliðnum ásamt því að tapa gegn West Ham í þriðju umferð deildarbikarsins seint á síðasta ári. Eina keppnin sem Manchester United er enn þá þátttakandi í er Úrvalsdeildin en þar er liðið 20 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester City þegar 9 leikir eru eftir. Það verður því að teljast afar ólíklegt að Manchester United eigi möguleika á að sækja Englandsmeistaratitilinn. Old Trafford.Where dreams come true pic.twitter.com/kA7KPePtFV— Atlético de Madrid (@atletienglish) March 15, 2022 Síðasti bikarinn sem Manchester United vann var Evrópudeildin undir stjórn Jose Mourinho árið 2017 en Mourinho er sigursælasti knattspyrnustjóri United eftir tíma Sir Alex Ferguson. Liðið naut mikillar velgengni undir stjórn Ferguson. Á þeim 27 árum sem liðið var undir hans stjórn vann Manchester United 38 bikara. Skotin lét af störfum sem knattspyrnustjóri liðsins árið 2013 en síðan þá hefur liðið aðeins unnið fimm bikara, FA bikarinn, deildarbikarinn, Evrópudeildina og góðgerðarskjöldinn tvisvar. Mourinho was the last Man United manager to win a trophy, and he won three in a season 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/yVa6lw7Nd3— ESPN UK (@ESPNUK) March 16, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira