Katrín segir það hafa verið mjög áhrifamikið að heyra beint í Selenskí Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. mars 2022 17:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ásamt leiðtogum ríkjanna sem mynda Sameiginlegu viðbragðssveitina (e. Joint Expeditionary Force) AP Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði í Lundúnum í dag með leiðtogum Norðurlanda, Eystrasaltsríkja, Bretlands og Hollands sem mynda Sameiginlegu viðbragðssveitina (e. Joint Expeditionary Force) um stöðuna í Úkraínu. Að sögn Katrínar var fyrst og fremst um samráðsfund að ræða. „Það var rætt um hvað væri hægt að gera meira innan þess sem við ramma sem við störfum samkvæmt innan Atlantshafsbandalagsins. Einnig hvort hægt væri að ganga lengra í efnahagslegum refsiaðgerðum og hvaða áhrif þær eru að hafa,“ segir Katrín. „Ég held að ég geti sagt að það er mikill samhljómur meðal þessara ríkja þegar kemur að stuðningi við refsiaðgerðir og líka þegar kemur að mannúðaraðstoð og öðru slíku.“ Selenskí ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.AP Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og hvatti ríkin til þess að setja viðskiptabann á Rússland. „Það er það sem við þurfum og það sem þið þurfið einnig, líkt og önnur lönd í heiminum, til þess að tryggja frið í Evrópu og Úkraínu.“ Katrín segir Selenskí einnig hafa lýst stöðunni í heimalandinu. „Hann lýsti þessari stöðu sem er auðvitað bara skelfileg fyrir óbreytta borgara í Úkraínu. Við erum að sjá óbreytta borgara falla, við erum auðvitað að sjá fjölda fólks á flótta þannig að þetta var mjög áhrifamikið.“ Katrín segir refsiaðgerðir í stöðugri endurskoðun. „Það er krafa um að ganga enn lengra og við munum halda áfram að ræða þetta á næstu dögum,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Sjá meira
Að sögn Katrínar var fyrst og fremst um samráðsfund að ræða. „Það var rætt um hvað væri hægt að gera meira innan þess sem við ramma sem við störfum samkvæmt innan Atlantshafsbandalagsins. Einnig hvort hægt væri að ganga lengra í efnahagslegum refsiaðgerðum og hvaða áhrif þær eru að hafa,“ segir Katrín. „Ég held að ég geti sagt að það er mikill samhljómur meðal þessara ríkja þegar kemur að stuðningi við refsiaðgerðir og líka þegar kemur að mannúðaraðstoð og öðru slíku.“ Selenskí ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.AP Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og hvatti ríkin til þess að setja viðskiptabann á Rússland. „Það er það sem við þurfum og það sem þið þurfið einnig, líkt og önnur lönd í heiminum, til þess að tryggja frið í Evrópu og Úkraínu.“ Katrín segir Selenskí einnig hafa lýst stöðunni í heimalandinu. „Hann lýsti þessari stöðu sem er auðvitað bara skelfileg fyrir óbreytta borgara í Úkraínu. Við erum að sjá óbreytta borgara falla, við erum auðvitað að sjá fjölda fólks á flótta þannig að þetta var mjög áhrifamikið.“ Katrín segir refsiaðgerðir í stöðugri endurskoðun. „Það er krafa um að ganga enn lengra og við munum halda áfram að ræða þetta á næstu dögum,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Sjá meira