Tæplega þrjú þúsund vildu undanþágu frá sóttvarnatakmörkunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 19:32 Ríkisstjórnarfundur þar sem allar Covid takmarkanir voru felldar burt. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Heilbrigðisráðherra hafa borist tæplega 3.000 fyrirspurnir og beiðnir um undanþágur frá samkomutakmörkunum síðan í febrúar 2020. Ráðherra segir að fjöldinn endurspegli ekki þann sem raunverulega fékk undanþágur frá reglunum. Í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni þingmanni Miðflokksins segir að undanþágur frá ákvæðum reglugerða um samkomutakmarkanir hafi verið veittar til þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja og aðila sem sinna velferðarþjónustu við þá hópa sem sérstaklega mega illa við röskun. „Auk þess hafa undanþágur verið veittar í nokkrum tilvikum þegar takmarkanir hafa verið hertar með litlum fyrirvara,“ segir enn fremur í svari heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðherra svarar því ekki nákvæmlega, hve margir hafi fengið undanþágu frá sóttavarnareglum. Í svarinu er þó ítrekað að þær 3.000 undanþágubeiðnir endurspegli ekki fjölda þeirra sem raunverulega fengu undanþágu frá reglunum. „Undanþágur sem ráðherra hefur veitt eru einungis tímabundnar þar sem reglugerðir um takmarkanir hafa verið settar tímabundið. Þó hafa kerfislega og efnahagslega mikilvæg fyrirtæki og velferðarþjónusta fengið framlengingu á undanþágum,“ segir í svari við fyrirspurn þingmannsins. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni þingmanni Miðflokksins segir að undanþágur frá ákvæðum reglugerða um samkomutakmarkanir hafi verið veittar til þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja og aðila sem sinna velferðarþjónustu við þá hópa sem sérstaklega mega illa við röskun. „Auk þess hafa undanþágur verið veittar í nokkrum tilvikum þegar takmarkanir hafa verið hertar með litlum fyrirvara,“ segir enn fremur í svari heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðherra svarar því ekki nákvæmlega, hve margir hafi fengið undanþágu frá sóttavarnareglum. Í svarinu er þó ítrekað að þær 3.000 undanþágubeiðnir endurspegli ekki fjölda þeirra sem raunverulega fengu undanþágu frá reglunum. „Undanþágur sem ráðherra hefur veitt eru einungis tímabundnar þar sem reglugerðir um takmarkanir hafa verið settar tímabundið. Þó hafa kerfislega og efnahagslega mikilvæg fyrirtæki og velferðarþjónusta fengið framlengingu á undanþágum,“ segir í svari við fyrirspurn þingmannsins.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira