Bjóða ókeypis aðstoð við verkefni sem fæstir hafa gaman af Snorri Másson skrifar 11. mars 2022 19:24 Nú fer hver að verða síðastur að skila inn skattframtali - en það er ekkert að óttast, segja laganemar sem leiða gesti og gangandi í gegnum ferlið um helgina. Lokafrestur: 14. mars. Þetta þýðir að margir munu vilja eða allavega þurfa að horfast í augu við framtalið um helgina - og gert er ráð fyrir margmenni í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn, þar sem laganemar ætla að aðstoða gesti og gangandi með framtalið endurgjaldslaust frá tólf til fjögur. „Þetta er bara spurning um að setjast niður, fara yfir leiðbeiningarnar á síðu skattsins, leita aðstoðar hjá skattinum eða hjá okkur, og reyna að klára þetta af sem allra fyrst,“ segir Sigurður Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, sem er félag laganema. Í flestum tilvikum er þetta einfalt, en þegar fólk er sjálfstætt starfandi eða fær umtalsverðar verktakagreiðslur, er vísast að leita til sérfræðinga. „Við myndum alltaf mæla með að fólk komi til okkar, leiti til sérfræðinga eða tali við skattinn, ef það er einhver óvissa með skil á framtalinu,“ segir Sigurður Stefán. Framtalið er nógu flókið fyrir Íslendinga á íslensku, svo ekki sé talað um fólk sem talar ekki tungumálið. „Framtalið eins og það er á síðu skattsins er einungis á íslensku þótt leiðbeiningar sé að finna á fleiri tungumálum. Þannig að það er helsta björgin sem við getum veitt, að aðstoða fólk sem hefur ekki skilað framtali á íslensku áður,“ segir Sigurður Stefán. Skattar og tollar Reykjavík Tengdar fréttir „Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Lokafrestur: 14. mars. Þetta þýðir að margir munu vilja eða allavega þurfa að horfast í augu við framtalið um helgina - og gert er ráð fyrir margmenni í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn, þar sem laganemar ætla að aðstoða gesti og gangandi með framtalið endurgjaldslaust frá tólf til fjögur. „Þetta er bara spurning um að setjast niður, fara yfir leiðbeiningarnar á síðu skattsins, leita aðstoðar hjá skattinum eða hjá okkur, og reyna að klára þetta af sem allra fyrst,“ segir Sigurður Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, sem er félag laganema. Í flestum tilvikum er þetta einfalt, en þegar fólk er sjálfstætt starfandi eða fær umtalsverðar verktakagreiðslur, er vísast að leita til sérfræðinga. „Við myndum alltaf mæla með að fólk komi til okkar, leiti til sérfræðinga eða tali við skattinn, ef það er einhver óvissa með skil á framtalinu,“ segir Sigurður Stefán. Framtalið er nógu flókið fyrir Íslendinga á íslensku, svo ekki sé talað um fólk sem talar ekki tungumálið. „Framtalið eins og það er á síðu skattsins er einungis á íslensku þótt leiðbeiningar sé að finna á fleiri tungumálum. Þannig að það er helsta björgin sem við getum veitt, að aðstoða fólk sem hefur ekki skilað framtali á íslensku áður,“ segir Sigurður Stefán.
Skattar og tollar Reykjavík Tengdar fréttir „Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26