Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. mars 2022 18:02 Kolbeinn Tumi Daðason les fréttir í kvöld. Íbúar í Mariupol í Úkraínu eru að niðurlotum komnir vegna stöðugra loftárása og skorts á öllum helstu lífsnauðsynjum. Á milli loftárása reynir fólk að ná sér í vatn úr brunnum og koma hinum látnu fyrir í fjöldagröfum. Engin handbær niðurstaða varð á fundi utanríkisráðherra Úkraínu og Rússlands í dag. Við fjöllum um helstu vendingar innrásar Rússa í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira