Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 15:30 Lionel Messi grét á blaðamannafundinum þegar hann kvaddi Barcelona. vísir/Getty Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira