„Ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2022 10:01 Egill og Thelma eiga von á sínu fyrsta barni í maí. vísir/vilhelm Egill Ploder sló í gegn sem menntskælingur í Versló og vakti strax þá athygli um allt Ísland þegar hann gaf út lagið Sumartíminn ásamt félögum sínum. Egill Ploder er gestur vikunnar í Einkalífinu. Egill á von á sínu fyrsta barni með kærustunni sinni Thelmu Gunnarsdóttur og segist hann rétt vera átta sig á því að hann sé að verða faðir. „Þegar þú segir það, þá er ég að verða pabbi. Ég var bara aldrei búinn að segja það upphátt við sjálfan mig og mér finnst það geðveikt,“ segir Egill og heldur áfram. „Ég er ótrúlega spenntur og við vorum búin að vera reyna í um það bil ár. Þetta var plan að einhverju leyti og það er núna settur dagur í maí. Ég gæti ekki verið meira spenntari og mér finnst ég hafa verið tilbúinn í þetta hlutverk í smá tíma. Ég er samt hellings stressaður. Ég er alveg týpan með foreldrahandbókina og fyrstu mánuðina á borðinu og er að lesa allar bækur. Auðvitað er ég stressaðir, þetta er svo mikið nýtt og mikil breyting. Alltaf allir að segja við mig, mundu hvað það er gott að sofa.“ Thelma og Egill hafa verið saman í að verða áratug. „Sambandið er æðislegt og við erum rosalegir kontrastar sem hentar okkur. Ég er eins og ég er, athyglissjúkur og hávær. Thelma er jarðbundin og ótrúlega klár, miklu klárari en ég og nær að draga mig niður þegar ég er kominn of hátt. Sambandið okkar er á svo rosalega góðum talnótum og við getum rætt allt. Við erum bestu vinir og það er ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim. Mitt heima, minn klettur er Thelma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Egill einnig um Verslóárin, Áttutímann, um þá staðreynda að hann er að verða faðir í fyrsta sinn, lífið í útvarpinu, samband sitt við Thelmu kærustu sína, tímann erfiða þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Sjá meira
Egill Ploder er gestur vikunnar í Einkalífinu. Egill á von á sínu fyrsta barni með kærustunni sinni Thelmu Gunnarsdóttur og segist hann rétt vera átta sig á því að hann sé að verða faðir. „Þegar þú segir það, þá er ég að verða pabbi. Ég var bara aldrei búinn að segja það upphátt við sjálfan mig og mér finnst það geðveikt,“ segir Egill og heldur áfram. „Ég er ótrúlega spenntur og við vorum búin að vera reyna í um það bil ár. Þetta var plan að einhverju leyti og það er núna settur dagur í maí. Ég gæti ekki verið meira spenntari og mér finnst ég hafa verið tilbúinn í þetta hlutverk í smá tíma. Ég er samt hellings stressaður. Ég er alveg týpan með foreldrahandbókina og fyrstu mánuðina á borðinu og er að lesa allar bækur. Auðvitað er ég stressaðir, þetta er svo mikið nýtt og mikil breyting. Alltaf allir að segja við mig, mundu hvað það er gott að sofa.“ Thelma og Egill hafa verið saman í að verða áratug. „Sambandið er æðislegt og við erum rosalegir kontrastar sem hentar okkur. Ég er eins og ég er, athyglissjúkur og hávær. Thelma er jarðbundin og ótrúlega klár, miklu klárari en ég og nær að draga mig niður þegar ég er kominn of hátt. Sambandið okkar er á svo rosalega góðum talnótum og við getum rætt allt. Við erum bestu vinir og það er ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim. Mitt heima, minn klettur er Thelma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Egill einnig um Verslóárin, Áttutímann, um þá staðreynda að hann er að verða faðir í fyrsta sinn, lífið í útvarpinu, samband sitt við Thelmu kærustu sína, tímann erfiða þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Sjá meira