Sprakk á rúmlega tíu bílum í röð eftir sömu holuna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. mars 2022 22:09 Ökumaðurinn telur að nú búið sé að setja upp einhvers konar varúðarmerkingar við holuna. Vísir/Vilhelm Fjöldi bíla sat fastur með sprungin dekk eftir holu á vegi í Kópavogi fyrr í kvöld. Ökumaður segist hafa talið rúmlega tíu bíla í bílaröðinni sem myndaðist, allir með sprungið á dekkjum. „Á Arnarnesvegi, milli Rjúpnavegar og Fífuhvammsvegar, er risastór hola á veginum sem allir ættu að varast,“ segir íbúi í Íbúahóp Kópavogsbúa á Facebook. Fjöldi bíla sat fastur úti í kanti eftir að hafa lent í holu á veginum, sem virðist hafa verið nokkuð slæm ef marka má bílafjöldann sem varð holunni að bráð á svo skömmum tíma. Anna Krasniqi var meðal ökumanna en á bíl hennar sprungu tvö dekk hægra megin. Hún segist hafa talið þrettán bíla í röðinni; allir höfðu lent í því sama. „Ég sá ekki holuna, ég var bara að keyra og svo heyrðist eitthvað. Svo sá ég allt fólkið fyrir framan mig sem hafði lent í því sama. Þá fattaði ég að það væri örugglega einhver hola sem allir væru að lenda í,“ segir Anna í samtali við fréttastofu. Hún segir að sami dráttarbíll hafi komið líklega tíu sinnum og hún þurfti því að bíða nokkuð. Anna ræddi við ökumenn á vettvangi og segir að flestir hafi tekið þessu með stóískri ró. Sem betur fer hafi ekki farið verr en fólk var sammála um að það hafi ekki séð svo slæma holu áður. Vegagerð Kópavogur Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
„Á Arnarnesvegi, milli Rjúpnavegar og Fífuhvammsvegar, er risastór hola á veginum sem allir ættu að varast,“ segir íbúi í Íbúahóp Kópavogsbúa á Facebook. Fjöldi bíla sat fastur úti í kanti eftir að hafa lent í holu á veginum, sem virðist hafa verið nokkuð slæm ef marka má bílafjöldann sem varð holunni að bráð á svo skömmum tíma. Anna Krasniqi var meðal ökumanna en á bíl hennar sprungu tvö dekk hægra megin. Hún segist hafa talið þrettán bíla í röðinni; allir höfðu lent í því sama. „Ég sá ekki holuna, ég var bara að keyra og svo heyrðist eitthvað. Svo sá ég allt fólkið fyrir framan mig sem hafði lent í því sama. Þá fattaði ég að það væri örugglega einhver hola sem allir væru að lenda í,“ segir Anna í samtali við fréttastofu. Hún segir að sami dráttarbíll hafi komið líklega tíu sinnum og hún þurfti því að bíða nokkuð. Anna ræddi við ökumenn á vettvangi og segir að flestir hafi tekið þessu með stóískri ró. Sem betur fer hafi ekki farið verr en fólk var sammála um að það hafi ekki séð svo slæma holu áður.
Vegagerð Kópavogur Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira