Liðið heimsótti Saran og vann góðan þriggja marka sigur, 27-30.
Kristján Örn, jafnan kallaður Donni, var næstmarkahæstur í liði PAUC AIX með fjögur mörk úr sex skotum.
Donni og félagar í þriðja sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði PSG.
Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Liðið heimsótti Saran og vann góðan þriggja marka sigur, 27-30.
Kristján Örn, jafnan kallaður Donni, var næstmarkahæstur í liði PAUC AIX með fjögur mörk úr sex skotum.
Donni og félagar í þriðja sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði PSG.