„Sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. febrúar 2022 12:31 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Egill Aðalsteinsson Forsætisráðherra fordæmir innrás Rússa í Úkraínu og segir að íslensk stjórnvöld muni þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Þá megi búast við aukinni umferð og liðsflutningum af hálfu Atlantshafsbandalagsins um varnarsvæðið á næstu dögum og vikum. „Íslensk stjórnvöld hafa fordæmt þessa innrás og að sjálfsögðu höfum við áhyggjur. Ekki bara af almennum borgurum, við höfum áhyggjur af því að þessi stríðsátök magnist upp og valdi ómældum hörmungum og það er sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum,” segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Íslands hefur öll fordæmt innrás Rússa í Úkraínu og kalla eftir því að gengið verði eins langt og hægt er í refsiaðgerðum á hendur þeim. Þjóðaröryggisráðs saman á áður boðaðan fund í morgun til þess að fara yfir næstu skref, þar sem afstöðu Íslendinga var meðal annars komið á framfæri við sendiherra Íslands í Moskvu í Rússlandi. „Það liggur algjörlega ljóst fyrir að Ísland mun taka þátt í þeim efnahagslegu refsiaðgerðum sem eru fyrirhugaðar og þær voru þegar hafnar af hálfu Evrópusambandsins og samstarfsríkja, sem eru meðal annars Ísland og Noregur. Þar mun koma til harðari þvingunaraðgerða eins og það liggur fyrir og það verður aukinn viðbúnaður af hálfu Atlantshafsbandalagsins vegna þessarar stöðu,” segir Katrín. Þá muni íslensk stjórnvöld þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Enn fremur megi búast við aukinni umferð um varnarsvæðið vegna stöðunnar. „Það sem við eigum von á er að það gætu orðið liðsflutningar af hálfu Atlantshafsbandalagsins sem gæti birst í aukinni umferð við varnarsvæðið við Keflavíkurflugvöll.” Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira
„Íslensk stjórnvöld hafa fordæmt þessa innrás og að sjálfsögðu höfum við áhyggjur. Ekki bara af almennum borgurum, við höfum áhyggjur af því að þessi stríðsátök magnist upp og valdi ómældum hörmungum og það er sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum,” segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Íslands hefur öll fordæmt innrás Rússa í Úkraínu og kalla eftir því að gengið verði eins langt og hægt er í refsiaðgerðum á hendur þeim. Þjóðaröryggisráðs saman á áður boðaðan fund í morgun til þess að fara yfir næstu skref, þar sem afstöðu Íslendinga var meðal annars komið á framfæri við sendiherra Íslands í Moskvu í Rússlandi. „Það liggur algjörlega ljóst fyrir að Ísland mun taka þátt í þeim efnahagslegu refsiaðgerðum sem eru fyrirhugaðar og þær voru þegar hafnar af hálfu Evrópusambandsins og samstarfsríkja, sem eru meðal annars Ísland og Noregur. Þar mun koma til harðari þvingunaraðgerða eins og það liggur fyrir og það verður aukinn viðbúnaður af hálfu Atlantshafsbandalagsins vegna þessarar stöðu,” segir Katrín. Þá muni íslensk stjórnvöld þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Enn fremur megi búast við aukinni umferð um varnarsvæðið vegna stöðunnar. „Það sem við eigum von á er að það gætu orðið liðsflutningar af hálfu Atlantshafsbandalagsins sem gæti birst í aukinni umferð við varnarsvæðið við Keflavíkurflugvöll.”
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira