Víðtækt rafmagnsleysi vegna óveðursins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 11:22 Víða er rafmagnslaust vegna óveðursins. Vísir/Egill Töluvert er um að skemmdir hafi orðið á rafdreifikerfi Veitna vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Rafmagnsstaurar hafa víða brotnað, línur slitnað auk þess sem ísing hefur safnast upp á þeim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að nokkuð víðtækt rafmagnsleysi hafi fylgt en veður hamli viðgerðum. Vinnuflokkar kanni nú stöðuna og hefji viðgerðir þar sem slíkt er hægt. Aðstæður séu erfiðar og ekki vitað hversu langan tíma tekur að koma rafmagni aftur á. Ekki sé hægt að flytja varaafl milli staða fyrr en veðrinu slotnar. Frá því síðdegis í gær hefur verið rafmagnslaust á svæðinu frá Hólmsheiði að Hafravatni. Vinnuflokkar eru komnir á svæðið en ekki er ljóst hvenær viðgerðum lýkur og rafmagn kemst aftur á. Í gærkvöldi fór rafmgan af svæðinu frá Mosfelli að Skálafelli og á Bláfjallasvæðinu. Lögbergslína fór út á níunda tímanum í gærkvöldi og orsakaði rafmagnsleysi frá Geithálsi að Hellisheiðarvirkjun. Þá er einnig rafmagnslaust í Þorlákshöfn vegna bilunar hjá Rarik sem hefur áhrif á dælu hitaveitu svo þar er einnig heitavatnslaust. Unnið er að endurræsingu kerfisins. Þá bilaði dælubúnaður hitaveitunnar í Lækjargötu í Hafnarfirði í morgun svo þrýstingur á kerfinu lækkaði í nokkrum hverfum. Búið er að koma dælunni aftur í gang svo allir íbúar ættu að vera komnir með eðlilegan þrýsting á heita vatninu. Orkumál Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Þar segir að nokkuð víðtækt rafmagnsleysi hafi fylgt en veður hamli viðgerðum. Vinnuflokkar kanni nú stöðuna og hefji viðgerðir þar sem slíkt er hægt. Aðstæður séu erfiðar og ekki vitað hversu langan tíma tekur að koma rafmagni aftur á. Ekki sé hægt að flytja varaafl milli staða fyrr en veðrinu slotnar. Frá því síðdegis í gær hefur verið rafmagnslaust á svæðinu frá Hólmsheiði að Hafravatni. Vinnuflokkar eru komnir á svæðið en ekki er ljóst hvenær viðgerðum lýkur og rafmagn kemst aftur á. Í gærkvöldi fór rafmgan af svæðinu frá Mosfelli að Skálafelli og á Bláfjallasvæðinu. Lögbergslína fór út á níunda tímanum í gærkvöldi og orsakaði rafmagnsleysi frá Geithálsi að Hellisheiðarvirkjun. Þá er einnig rafmagnslaust í Þorlákshöfn vegna bilunar hjá Rarik sem hefur áhrif á dælu hitaveitu svo þar er einnig heitavatnslaust. Unnið er að endurræsingu kerfisins. Þá bilaði dælubúnaður hitaveitunnar í Lækjargötu í Hafnarfirði í morgun svo þrýstingur á kerfinu lækkaði í nokkrum hverfum. Búið er að koma dælunni aftur í gang svo allir íbúar ættu að vera komnir með eðlilegan þrýsting á heita vatninu.
Orkumál Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent