Framsókn heldur fast í fylgi sitt úr kosningunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2022 14:06 Framsóknarflokkurinn var að margra mati sigurvegari kosninganna í haust þar sem flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi. Fjórum árum fyrr var flokkurinn með 10.7 prósenta fylgi. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr með mest fylgi allra flokka á Alþingi samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fylgi flokksins er 21,9 prósent í dag en flokkurinn fékk 24,4 prósent fylgi í Alþingiskosningunum í september. Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst hærra í nokkurn tíma og sömu sögu er að segja um Samfylkinguna og Viðreisn. Maskína hefur mælt fylgi flokkanna síðustu þrjá mánuði og má sjá samanburð í grafíkinni hér að neðan. Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt lítillega frá síðustu könnun á meðan fylgi Framsóknarflokksins minnkar aðeins frá síðustu könnunum. Flokkurinn er eftir sem áður næststærsti flokkur landsins með 16,9 prósenta fylgi en flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi í kosningunum í haust. Samfylkingin er með 13,4 prósenta fylgi sem er umtalsverð aukning frá 9,9 prósenta fylgi flokksins í kosningunum í september. Vinstri græn mælast með 12,9 prósenta fylgi sem er litlu hærra en fylgi flokksins í kosningunum. Fylgið hefur verið að aukast undanfarna tvo mánuði. Píratar eru fimmti stærsti flokkur landsins með 10,3 prósenta fylgi og á hæla flokksins kemur Viðreisn með 9,7 prósenta fylgi. Fylgi Pírata lækkar nokkuð frá síðustu tveimur könnunum en er þó hærra en í kosningunum þegar fylgið mældist 8,6 prósent. Viðreisn hefur hækkað stöðugt frá kosningunum og fylgið vaxið úr rúmum átta prósentum í tæp tíu. Fylgi Flokks fólksins hefur farið minnkandi og er nú 7,6 prósent og Miðflokkurinn er nokkurn veginn á pari með 3,9 prósent. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,5 prósenta fylgi. Spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Könnunin fór fram dagana 28. febrúar til 16. febrúar og voru svarendur 3039 sem tóku afstöðu. Könnunin var löðg fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur eru fólk hvaðanæva af landinu en allir átján ára og eldri. Skoðanakannanir Alþingi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira
Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst hærra í nokkurn tíma og sömu sögu er að segja um Samfylkinguna og Viðreisn. Maskína hefur mælt fylgi flokkanna síðustu þrjá mánuði og má sjá samanburð í grafíkinni hér að neðan. Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt lítillega frá síðustu könnun á meðan fylgi Framsóknarflokksins minnkar aðeins frá síðustu könnunum. Flokkurinn er eftir sem áður næststærsti flokkur landsins með 16,9 prósenta fylgi en flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi í kosningunum í haust. Samfylkingin er með 13,4 prósenta fylgi sem er umtalsverð aukning frá 9,9 prósenta fylgi flokksins í kosningunum í september. Vinstri græn mælast með 12,9 prósenta fylgi sem er litlu hærra en fylgi flokksins í kosningunum. Fylgið hefur verið að aukast undanfarna tvo mánuði. Píratar eru fimmti stærsti flokkur landsins með 10,3 prósenta fylgi og á hæla flokksins kemur Viðreisn með 9,7 prósenta fylgi. Fylgi Pírata lækkar nokkuð frá síðustu tveimur könnunum en er þó hærra en í kosningunum þegar fylgið mældist 8,6 prósent. Viðreisn hefur hækkað stöðugt frá kosningunum og fylgið vaxið úr rúmum átta prósentum í tæp tíu. Fylgi Flokks fólksins hefur farið minnkandi og er nú 7,6 prósent og Miðflokkurinn er nokkurn veginn á pari með 3,9 prósent. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,5 prósenta fylgi. Spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Könnunin fór fram dagana 28. febrúar til 16. febrúar og voru svarendur 3039 sem tóku afstöðu. Könnunin var löðg fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur eru fólk hvaðanæva af landinu en allir átján ára og eldri.
Skoðanakannanir Alþingi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira