„Ég er hrikalega ánægður með plötuna“ Steinar Fjeldsted skrifar 20. febrúar 2022 20:30 Mavelus er listamannsnafn tónlistarmannsins Ástþórs Þórhallssonar en hann var að senda frá sér stuttskífuna Moberg. Platan kemur út hjá Damrak Records en útgáfan sérhæfir sig í Hústónlist, hipp hoppi og teknó. „Ég er hrikalega ánægður með plötuna sem er gerð á allskonar græjur og tól eins og t.d. Prophet 12, Dave smith tempest, Moog Sub Phatty, Alskonar VST’s & plugins og Smá raddir frá mér” segir Ástþór. Mavelus (Ástþór Þórhallsson) er alinn upp á íslandi en hann lagði land undir fót og kom sér fyrir í Amsterdam þar sem hann kynntist danstónlist, á næturklúbbum borgarinnar. Bakgrunnur kappans liggur þó í Hipp Hoppi og má heyra áhrifin nokkuð vel á nýju plötunni. Ástþór bjó í Amsterdm í 8 ár en þar vann hann helst við útstendingar fyrir sjónvarpsstöðina MTV. Moberg er samansett í Loud & Grumpy studio á Íslandi. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist
Platan kemur út hjá Damrak Records en útgáfan sérhæfir sig í Hústónlist, hipp hoppi og teknó. „Ég er hrikalega ánægður með plötuna sem er gerð á allskonar græjur og tól eins og t.d. Prophet 12, Dave smith tempest, Moog Sub Phatty, Alskonar VST’s & plugins og Smá raddir frá mér” segir Ástþór. Mavelus (Ástþór Þórhallsson) er alinn upp á íslandi en hann lagði land undir fót og kom sér fyrir í Amsterdam þar sem hann kynntist danstónlist, á næturklúbbum borgarinnar. Bakgrunnur kappans liggur þó í Hipp Hoppi og má heyra áhrifin nokkuð vel á nýju plötunni. Ástþór bjó í Amsterdm í 8 ár en þar vann hann helst við útstendingar fyrir sjónvarpsstöðina MTV. Moberg er samansett í Loud & Grumpy studio á Íslandi. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist