Í Akrahreppi var tillagan samþykkt með 84 atkvæðum gegn 51.
Í Sveitarfélaginu Skagafirði var kjörsókn var 35,5% prósent. Alls greiddu 1.022 atkvæði, en 2.961 var á kjörskrá.
- Já sögðu 961
- Nei sögðu 54
- Auðir og ógildir voru 7
Að því er segir á vefsíðunni Skagfirðingar sem sett var á laggirnar til að kynna sameiningarverkefni sveitarfélaganna tveggja.