Ómar Stefánsson vill fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Eiður Þór Árnason skrifar 17. febrúar 2022 23:17 Ómari Stefánssyni hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Aðsend Ómar Stefánsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fer fram 12. mars. Ómar var bæjarfulltrúi á árunum 2002 til 2014 og hefur meðal annars setið í byggingarnefnd, skipulagsnefnd, verið formaður og varaformaður bæjarráðs og var í framkvæmdaráði og hafnarstjórn. Einnig sat hann í stjórn Sorpu á árunum 2012 til 2014. Þetta kemur fram í framboðstilkynningu frá Ómari. „Af þeim verkum sem Ómar er hvað stoltastur af frá þessum tíma er kraftmikil uppbygging bæjarins þar sem byggðir voru 5 nýir leikskólar á þessum árum og 2 grunnskólar. Einnig má nefna uppbyggingu íþróttamannvirkja m.a. Kórinn, Fagrilundur og ný stúka við Kópavogsvöll. Bætt aðstaða íþróttafélaga og almennings til íþróttaiðkana s.s. Salalaug og innisundlaug við Kópavogslaug. Aðbúnaður aldraðra var bættur með tilkomu Boðaþings, aukinnar heimaþjónustu og fjárstyrks til hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar,“ segir í tilkynningunni. „Ómar vill sjá meiri varkárni í fjármálum bæjarins og aðhald í rekstri. Hann vill ljúka við Vatnsendamálið, hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Auka þarf þjónustu við barnafjölskyldur. Byggja þarf nýjan leikskóla, en nýr leikskóli hefur ekki verið byggður í Kópavogi í 8 ár. Heimsmarkmiðavísitölu Kópavogsbæjar er hægt að nýta betur við rekstur bæjarins og þjónustu við íbúa. Jafnframt þarf að leggja mikla áherslu á að leita sátta þegar farið er í þéttingar verkefni í grónum hverfum. Allar frekari upplýsingar er að finna á omarstef.net“ Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Ómar var bæjarfulltrúi á árunum 2002 til 2014 og hefur meðal annars setið í byggingarnefnd, skipulagsnefnd, verið formaður og varaformaður bæjarráðs og var í framkvæmdaráði og hafnarstjórn. Einnig sat hann í stjórn Sorpu á árunum 2012 til 2014. Þetta kemur fram í framboðstilkynningu frá Ómari. „Af þeim verkum sem Ómar er hvað stoltastur af frá þessum tíma er kraftmikil uppbygging bæjarins þar sem byggðir voru 5 nýir leikskólar á þessum árum og 2 grunnskólar. Einnig má nefna uppbyggingu íþróttamannvirkja m.a. Kórinn, Fagrilundur og ný stúka við Kópavogsvöll. Bætt aðstaða íþróttafélaga og almennings til íþróttaiðkana s.s. Salalaug og innisundlaug við Kópavogslaug. Aðbúnaður aldraðra var bættur með tilkomu Boðaþings, aukinnar heimaþjónustu og fjárstyrks til hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar,“ segir í tilkynningunni. „Ómar vill sjá meiri varkárni í fjármálum bæjarins og aðhald í rekstri. Hann vill ljúka við Vatnsendamálið, hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Auka þarf þjónustu við barnafjölskyldur. Byggja þarf nýjan leikskóla, en nýr leikskóli hefur ekki verið byggður í Kópavogi í 8 ár. Heimsmarkmiðavísitölu Kópavogsbæjar er hægt að nýta betur við rekstur bæjarins og þjónustu við íbúa. Jafnframt þarf að leggja mikla áherslu á að leita sátta þegar farið er í þéttingar verkefni í grónum hverfum. Allar frekari upplýsingar er að finna á omarstef.net“
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira