Sjö vilja í fjögur efstu sætin hjá Viðreisn í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 14:39 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Pawel Bartoszek eru borgarfulltrúar Viðreisnar í Reykjavík á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka. Vísir/Vilhelm Sjö sækjast eftir fjórum efstu sætunum á lista Viðreisnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins sem fer fram helgina fjórða til fimmta mars. Tvær sækjast eftir fyrsta sæti, einn eftir öðru sæti, þrjú eftir þriðja sæti og ein eftir þriðja til fjórða sæti. Framboðsfrestur fyrir prófkjörið rann út á hádegi í dag og hefur kjörstjórn staðfest kjörgengi sjö frambjóðenda. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkur Viðreisnar heldur prófkjör en flokkurinn hefur hingað til stuðst við uppstillingu á listum sínum til þings og sveitarfélaga. Anna Kristín Jensdóttir, Diljá Ámundadóttir Zoega, Erlingur Sigvaldason, Geir Finnsson, Pawel Bartoszek, Þórdís Jóna Sigurðardóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir munu þar berjast um fjögur efstu sætin á lista flokksins. Viðreisn er nú með tvo borgarfulltrúa í Reykjavík, þau Pawel Bartoszek og Þórdísi Lóu, og sækjast þau bæði eftir sæti á lista flokksins á ný. Þórdís, sitjandi oddviti, vill leiða lista flokksins áfram og sækist Pawel eftir öðru sæti á listanum. Auk Þórdísar Lóu sækist Þórdís Jóna eftir fyrsta sætinu á meðan Erlingur Sigvaldason, Diljá Ámundadóttir og Geir Finnson sækjast eftir því þriðja. Anna Kristín sækist síðan eftir þriðja til fjórða sæti. Gengið verður til atkvæða fjórða mars næstkomandi og lýkur laugardaginn fimmta mars. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófkjörsins verða birtar þegar nær dregur. Fréttin hefur verið uppfærð. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00 Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01 Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Sjá meira
Framboðsfrestur fyrir prófkjörið rann út á hádegi í dag og hefur kjörstjórn staðfest kjörgengi sjö frambjóðenda. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkur Viðreisnar heldur prófkjör en flokkurinn hefur hingað til stuðst við uppstillingu á listum sínum til þings og sveitarfélaga. Anna Kristín Jensdóttir, Diljá Ámundadóttir Zoega, Erlingur Sigvaldason, Geir Finnsson, Pawel Bartoszek, Þórdís Jóna Sigurðardóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir munu þar berjast um fjögur efstu sætin á lista flokksins. Viðreisn er nú með tvo borgarfulltrúa í Reykjavík, þau Pawel Bartoszek og Þórdísi Lóu, og sækjast þau bæði eftir sæti á lista flokksins á ný. Þórdís, sitjandi oddviti, vill leiða lista flokksins áfram og sækist Pawel eftir öðru sæti á listanum. Auk Þórdísar Lóu sækist Þórdís Jóna eftir fyrsta sætinu á meðan Erlingur Sigvaldason, Diljá Ámundadóttir og Geir Finnson sækjast eftir því þriðja. Anna Kristín sækist síðan eftir þriðja til fjórða sæti. Gengið verður til atkvæða fjórða mars næstkomandi og lýkur laugardaginn fimmta mars. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófkjörsins verða birtar þegar nær dregur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00 Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01 Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Sjá meira
Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00
Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01
Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28