Hannes vill fjórða sæti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. febrúar 2022 13:30 Hannes sækist eftir fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Aðsend Hannes Steindórsson, fasteignasali og formaður félags fasteignasala, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor. Hann sækist eftir fjórða sæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hannesi. Þar kemur fram að Hannes hafi verið virkur í umræðunni um fasteignamarkaðinn á undanförnum árum. Hannes segist sannfærður um að geta lagt sitt af mörkum til að gera góðan bæ enn betri. „Mig langar að leggja mitt af mörkum að gera góðan bæ enn betri og bið um ykkar stuðning 12. mars. Þið ykkar sem þekkið mig vitið að ég er duglegur, heiðarlegur og þegar ég tek að mér verkefni þá er ekkert hálfkák. Það er hollt fyrir sveitarfélagið og íbúa þess að fá nýtt fólk í bæjarstjórn og ég er sannfærður um að ég geti lagt mitt af mörkum til að gera gott betra. Ég er Kópavogsbúi og vill hvergi annarstaðar vera,“ segir Hannes í tilkynningunni. Hér að neðan má svo sjá lista yfir þau málefni sem Hannes segir sér hugleikin: Íþróttir barna og unglinga, öll börn í Kópavogi eiga að geta æft íþróttir óháð fjárhag foreldra, íþróttir er ein besta forvörnin. Finna lausn a þvi að foreldrar þurfi ekki að vera í 5% starfi í að skutla og sækja í íþróttir. Uppbygging húsnæðis næstu árin, þar er mikið atriði að vanda til verka og byggja íbúðir sem henta öllum aldurshópum. Finna leiðir til að byggja ódýrari íbúðir fyrir unga Kópavogsbúa sem búa í foreldrahúsum eða í leiguhúsnæði. Fjárhagsstaða Kópavogs er sterk og velja þarf vel í hvaða verkefni fjármunir eru settir. Auka þjónustu við Kópavosbúa sem byggðu þenna frábæra bæ upp. Auka við forvarnir og fræðslu barna og unglinga. Styrkja ungliðastarf flokksins, finna framtíðar forystufólk. Leikskólamál. Sjálfstæðisflokkurinn Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hannesi. Þar kemur fram að Hannes hafi verið virkur í umræðunni um fasteignamarkaðinn á undanförnum árum. Hannes segist sannfærður um að geta lagt sitt af mörkum til að gera góðan bæ enn betri. „Mig langar að leggja mitt af mörkum að gera góðan bæ enn betri og bið um ykkar stuðning 12. mars. Þið ykkar sem þekkið mig vitið að ég er duglegur, heiðarlegur og þegar ég tek að mér verkefni þá er ekkert hálfkák. Það er hollt fyrir sveitarfélagið og íbúa þess að fá nýtt fólk í bæjarstjórn og ég er sannfærður um að ég geti lagt mitt af mörkum til að gera gott betra. Ég er Kópavogsbúi og vill hvergi annarstaðar vera,“ segir Hannes í tilkynningunni. Hér að neðan má svo sjá lista yfir þau málefni sem Hannes segir sér hugleikin: Íþróttir barna og unglinga, öll börn í Kópavogi eiga að geta æft íþróttir óháð fjárhag foreldra, íþróttir er ein besta forvörnin. Finna lausn a þvi að foreldrar þurfi ekki að vera í 5% starfi í að skutla og sækja í íþróttir. Uppbygging húsnæðis næstu árin, þar er mikið atriði að vanda til verka og byggja íbúðir sem henta öllum aldurshópum. Finna leiðir til að byggja ódýrari íbúðir fyrir unga Kópavogsbúa sem búa í foreldrahúsum eða í leiguhúsnæði. Fjárhagsstaða Kópavogs er sterk og velja þarf vel í hvaða verkefni fjármunir eru settir. Auka þjónustu við Kópavosbúa sem byggðu þenna frábæra bæ upp. Auka við forvarnir og fræðslu barna og unglinga. Styrkja ungliðastarf flokksins, finna framtíðar forystufólk. Leikskólamál.
Sjálfstæðisflokkurinn Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira