Melsungen hafði betur í Íslendingaslag | Ýmir og félagar björguðu stigi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. febrúar 2022 21:14 Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen í kvöld. Florian Pohl/City-Press via Getty Images Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið MT Melsungen vann öruggan sjö marka sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 28-21. Mikið jafnræði var með liðunum lengst af í fyrri hálfleik, en þegar fór að nálgast hléið fóru heimamenn í Melsungen að síga fram úr. Þegar flautað var til hálfleiks var munurinn orðinn fjögur mörk, staðan 14-10. Síðari hálfleikur var svo nokkuð sveiflukenndur. Melsungen skoraði fyrstu fimm mörk hálfleiksins, en gestirnir í Balingen næstu fimm. Heimamenn náðu þó aftur níu marka forskoti og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 28-21. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen og Alexander Petersson tvö, en Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað. Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark fyrir Balingen. Melsungen situr nú í sjötta sæti deildarinnar með 22 stig eftir 19 leiki, en Balingen er enn í næst neðsta sæti deildarinnar með níu stig. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen) Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen björguðu stigi þegar liðið tók á móti Erlangen. Lokatölur urðu 26-26, en Ljónin skoruðu seinustu þrjú mörk leiksins. Þá unnu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg öruggan tíu marka sigur gegn Hannover-Burgdorf, 30-20, og topplið Magdeburg með þá Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs seig fram úr Lubbecke á lokametrunum og vann öruggan tíu marka sigur, 30-20. Þýski handboltinn Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Mikið jafnræði var með liðunum lengst af í fyrri hálfleik, en þegar fór að nálgast hléið fóru heimamenn í Melsungen að síga fram úr. Þegar flautað var til hálfleiks var munurinn orðinn fjögur mörk, staðan 14-10. Síðari hálfleikur var svo nokkuð sveiflukenndur. Melsungen skoraði fyrstu fimm mörk hálfleiksins, en gestirnir í Balingen næstu fimm. Heimamenn náðu þó aftur níu marka forskoti og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 28-21. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen og Alexander Petersson tvö, en Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað. Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark fyrir Balingen. Melsungen situr nú í sjötta sæti deildarinnar með 22 stig eftir 19 leiki, en Balingen er enn í næst neðsta sæti deildarinnar með níu stig. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen) Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen björguðu stigi þegar liðið tók á móti Erlangen. Lokatölur urðu 26-26, en Ljónin skoruðu seinustu þrjú mörk leiksins. Þá unnu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg öruggan tíu marka sigur gegn Hannover-Burgdorf, 30-20, og topplið Magdeburg með þá Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs seig fram úr Lubbecke á lokametrunum og vann öruggan tíu marka sigur, 30-20.
Þýski handboltinn Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira