Þingvallavegi lokað vegna aðgerða á fimmtudag og föstudag 9. febrúar 2022 18:31 Þingvallavegur verður lokaður frá klukkan átta og fram eftir degi á fimmtudag og föstudag. Vísir/Vilhelm Þingvallavegur verður lokaður fyrir alla almenna umferð á fimmtudag og föstudag frá klukkan átta á morgnanna og fram eftir degi, á meðan aðgerðir viðbragðsaðila standa þar yfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Gert er ráð fyrir að fimmtíu til sextíu manns muni taka þátt í aðgeðrum við Þingvallavatn á morgun. Þar á meðal verða sextán kafarar á vegum Landhelgisgæslunnar, sérsveitar ríkislögrelgustjóra og slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins ásamt fólki frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og lögreglunni á Suðurlandi. Um er að ræða flókna og umfangsmikla aðgerð en lík farþeganna sem fórust um borð í flugvélinni TF-ABB á fimmtudag eru nú á minnst 35 metra dýpi og flugvélaflakið á tæplega 50 metra dýpi. Í dag hafa viðbragðsaðilar verið að setja upp vinnubúðir og aðstöðu við vatnið fyrir viðbragðsaðila. Verið er að setja þar upp þrjú tjöld, rafstöðvar, lendingarstað fyrir þyrlu Landhelgisgæslunnar og afþrýstiklefa fyrir kafara. Fram kemur í tilkynningu lögreglunnar að ytri lokunarpóstar, sem settir verða upp í fyrramálið, verði við afleggjarann að Steingrímsstöð og við Veiðilund, þannig að umferð verði ekki hleypt að Steingrímsstöð. Fyrir utan viðbragðsaðila munu einungis fjölmiðlamenn fá að fara inn fyrir ytri lokun og verða þeir að geta framvísað blaðamannapassa við komuna. Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Gert er ráð fyrir að fimmtíu til sextíu manns muni taka þátt í aðgeðrum við Þingvallavatn á morgun. Þar á meðal verða sextán kafarar á vegum Landhelgisgæslunnar, sérsveitar ríkislögrelgustjóra og slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins ásamt fólki frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og lögreglunni á Suðurlandi. Um er að ræða flókna og umfangsmikla aðgerð en lík farþeganna sem fórust um borð í flugvélinni TF-ABB á fimmtudag eru nú á minnst 35 metra dýpi og flugvélaflakið á tæplega 50 metra dýpi. Í dag hafa viðbragðsaðilar verið að setja upp vinnubúðir og aðstöðu við vatnið fyrir viðbragðsaðila. Verið er að setja þar upp þrjú tjöld, rafstöðvar, lendingarstað fyrir þyrlu Landhelgisgæslunnar og afþrýstiklefa fyrir kafara. Fram kemur í tilkynningu lögreglunnar að ytri lokunarpóstar, sem settir verða upp í fyrramálið, verði við afleggjarann að Steingrímsstöð og við Veiðilund, þannig að umferð verði ekki hleypt að Steingrímsstöð. Fyrir utan viðbragðsaðila munu einungis fjölmiðlamenn fá að fara inn fyrir ytri lokun og verða þeir að geta framvísað blaðamannapassa við komuna.
Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira