Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2022 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir fréttaþulur fréttamaður Íbúi á Patreksfirði sem þurfti að yfirgefa heimili sitt í skyndi vegna snjóflóðahættu í morgun segir bæinn hálf lamaðan. Björgunarsveitir aka börnum í skóla og framlínustarfsfólki til vinnu. Hættustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Patreksfirði og óvissustig er í gildi á Vestfjörðum öllum. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum og heyrum í bæjarstjóra Vesturbyggðar um stöðuna. Óraunhæfar kröfur eru gerðar til skúringarfólks sem brjóta í bága við vinnuverndarlöggjöf. Til að ná því sem er skilgreint sem „frábær árangur“ í starfi á einum degi er ætlast til vinnuálags sem samræmist því að hlaupa næstum tvö maraþon. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Við förum einnig yfir fjörugar umræður í Pallborði dagsins þar sem formannsefni Eflingar tókust á. Sólveig Anna Jónsdóttir segist bjóða sig fram á ný vegna fjölda áskoranna jafnvel þótt það gæti kostað átök. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Alþingi þar sem formaður Flokks fólksins gagnrýnir harðlega seinagang við meðferð frumvarps um bann við blóðmerarhaldi, ræðum við ráðherra um endurskoðun á umsvifum Ríkisútvarpsins og kíkjum á kattakaffihúsið – þar sem fólk botnar ekkert í andstöðu landsmanna við gæludýrum á veitingastöðum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira
Hættustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Patreksfirði og óvissustig er í gildi á Vestfjörðum öllum. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum og heyrum í bæjarstjóra Vesturbyggðar um stöðuna. Óraunhæfar kröfur eru gerðar til skúringarfólks sem brjóta í bága við vinnuverndarlöggjöf. Til að ná því sem er skilgreint sem „frábær árangur“ í starfi á einum degi er ætlast til vinnuálags sem samræmist því að hlaupa næstum tvö maraþon. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Við förum einnig yfir fjörugar umræður í Pallborði dagsins þar sem formannsefni Eflingar tókust á. Sólveig Anna Jónsdóttir segist bjóða sig fram á ný vegna fjölda áskoranna jafnvel þótt það gæti kostað átök. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Alþingi þar sem formaður Flokks fólksins gagnrýnir harðlega seinagang við meðferð frumvarps um bann við blóðmerarhaldi, ræðum við ráðherra um endurskoðun á umsvifum Ríkisútvarpsins og kíkjum á kattakaffihúsið – þar sem fólk botnar ekkert í andstöðu landsmanna við gæludýrum á veitingastöðum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira