Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Karl Lúðvíksson skrifar 8. febrúar 2022 13:33 Hreindýr Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. Það er þess vegna alltaf gaman að afla sér nýrra upplýsinga um hreindýr, veiðar, veiðistjórnun og lifnaðarhætti þeirra. Umhverfisstofnun heldur opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi fimmtudaginn næstkomandi eða þann10. febrúar kl. 12:15. Hlekkur á streymi verður aðgengilegur á vef stofnunarinnar. Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: Veiðikvóta, umsóknarferli, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfð. Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar. Skotveiði Mest lesið 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði
Það er þess vegna alltaf gaman að afla sér nýrra upplýsinga um hreindýr, veiðar, veiðistjórnun og lifnaðarhætti þeirra. Umhverfisstofnun heldur opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi fimmtudaginn næstkomandi eða þann10. febrúar kl. 12:15. Hlekkur á streymi verður aðgengilegur á vef stofnunarinnar. Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: Veiðikvóta, umsóknarferli, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfð. Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar.
Skotveiði Mest lesið 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði