Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. febrúar 2022 05:48 Færðin er víða orðin erfið í efri byggðum borgarinnar. Vísir/RAX Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. „En þetta er mest hérna í borginni,“ sagði Davíð í samtali við Bítið á Bylgjunni. Hann segir að sveitirnar hafi verið vel undirbúnar og á mörgum stöðum hafi fólk verið klárt í húsi til að bregðast við. „Klukkan fjögur, þegar mesta veðrið átti að vera hér á höfuðborgarsvæðinu, vorum við með á þriðja hundrað manns í viðbragðsstöðu.“ Davið segir að spár virðist að mestu hafa gengið eftir en versta veðrið átti að vera í borginni á milli klukkan fjögur og sex. „Menn eru að tala um vindatölur á höfuðborgarsvæðinu sem sjást ekki oft og víða á suðvesturhorninu er bara rok eða ofsaveður, þannig að þetta passar alveg,“ segir hann. Hann segir ástandið þó mjög vel viðráðanlegt. „Við erum að sjá einhver sjötíu verkefni sem björgunarsveitir hafa sinnt og þetta er allt vel viðráðanlegt. Vestmanneyjar hafa til dæmis sloppið eiginlega alveg.“ Davíð segir tímasetninguna einnig vera lán í óláni því fáir séu á ferðinni. „Fyrst þegar veðrið skall á rétt fyrir fjögur fengum við nokkrar tilkynningar um fasta bíla í borginni en svo höfum við ekki séð það. Vonandi verður það áfram þannig því við erum að heyra af því að færðin sé farin að spillast nokkuð í efri byggðum borgarinnar.“ Veður Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Rýna og rótargreina mistök við mokstur og hálkuvarnir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Sjá meira
„En þetta er mest hérna í borginni,“ sagði Davíð í samtali við Bítið á Bylgjunni. Hann segir að sveitirnar hafi verið vel undirbúnar og á mörgum stöðum hafi fólk verið klárt í húsi til að bregðast við. „Klukkan fjögur, þegar mesta veðrið átti að vera hér á höfuðborgarsvæðinu, vorum við með á þriðja hundrað manns í viðbragðsstöðu.“ Davið segir að spár virðist að mestu hafa gengið eftir en versta veðrið átti að vera í borginni á milli klukkan fjögur og sex. „Menn eru að tala um vindatölur á höfuðborgarsvæðinu sem sjást ekki oft og víða á suðvesturhorninu er bara rok eða ofsaveður, þannig að þetta passar alveg,“ segir hann. Hann segir ástandið þó mjög vel viðráðanlegt. „Við erum að sjá einhver sjötíu verkefni sem björgunarsveitir hafa sinnt og þetta er allt vel viðráðanlegt. Vestmanneyjar hafa til dæmis sloppið eiginlega alveg.“ Davíð segir tímasetninguna einnig vera lán í óláni því fáir séu á ferðinni. „Fyrst þegar veðrið skall á rétt fyrir fjögur fengum við nokkrar tilkynningar um fasta bíla í borginni en svo höfum við ekki séð það. Vonandi verður það áfram þannig því við erum að heyra af því að færðin sé farin að spillast nokkuð í efri byggðum borgarinnar.“
Veður Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Rýna og rótargreina mistök við mokstur og hálkuvarnir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Sjá meira