Tveir landsliðsmenn Hondúras þurftu að fara af velli vegna kulda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 11:30 Sean Johnson stóð í marki Bandaríkjanna í gær og það var kalt eins og sést á þessari mynd. AP/Andy Clayton-King Það var mjög kalt í Saint Paul í Minnesota fylki í gær þegar bandaríska landsliðið vann 3-0 sigur á Hondúras í undankeppni HM. Það var sautján stiga frost þegar leikurinn hófst og vindkælingin var allt að 25 stiga frosti. Bandaríska veðurstofan gaf meira að segja út viðvörun vegna vindkælingarinnar en kætt var á kali við að eyða tíu mínútum úti í þessu frosti. The #USMNT prevailed victorious against Honduras in the freezing cold. Two Honduran players were treated for hyperthermia following the fixture... https://t.co/5yXTbaoP7E— KSL Sports (@kslsports) February 3, 2022 Hondúras tók þrjá leikmenn af velli í hálfleik en það voru markvörðurinn Luis Lopez, miðjumaðurinn Diego Rodriguez og framherjinn Romell Quioto. Knattspyrnusamband Hondúras staðfesti að tveir þeirra hafi þurft að fara af velli vegna kulda. „Ég ætla ekki að dæma mitt lið, hvorki leikinn eða frammistöðu leikmanna. Það er ekki mögulegt því það er ekki hægt eftir að hafa þurft að spila við þessar aðstæður,“ sagði landsliðsþjálfarinn Hernan Dario Gomez. „Inn í klefa eru leikmann að fá næringu í æð og margir þeirra eru sárþjáðir,“ sagði Gomez. Bandaríska liðið vann leikinn 3-0 en tvö af mörkunum komu í fyrri hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Weston McKennie, Walker Zimmerman og Chelsea maðurinn Christian Pulisic. Bandaríkjamenn eru í góðum málum í öðru sæti Norður- og Mið-Ameríkuriðilsins en Hondúras hefur ekki enn unnið leik og situr með þrjú stig í neðsta sætinu. HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Það var sautján stiga frost þegar leikurinn hófst og vindkælingin var allt að 25 stiga frosti. Bandaríska veðurstofan gaf meira að segja út viðvörun vegna vindkælingarinnar en kætt var á kali við að eyða tíu mínútum úti í þessu frosti. The #USMNT prevailed victorious against Honduras in the freezing cold. Two Honduran players were treated for hyperthermia following the fixture... https://t.co/5yXTbaoP7E— KSL Sports (@kslsports) February 3, 2022 Hondúras tók þrjá leikmenn af velli í hálfleik en það voru markvörðurinn Luis Lopez, miðjumaðurinn Diego Rodriguez og framherjinn Romell Quioto. Knattspyrnusamband Hondúras staðfesti að tveir þeirra hafi þurft að fara af velli vegna kulda. „Ég ætla ekki að dæma mitt lið, hvorki leikinn eða frammistöðu leikmanna. Það er ekki mögulegt því það er ekki hægt eftir að hafa þurft að spila við þessar aðstæður,“ sagði landsliðsþjálfarinn Hernan Dario Gomez. „Inn í klefa eru leikmann að fá næringu í æð og margir þeirra eru sárþjáðir,“ sagði Gomez. Bandaríska liðið vann leikinn 3-0 en tvö af mörkunum komu í fyrri hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Weston McKennie, Walker Zimmerman og Chelsea maðurinn Christian Pulisic. Bandaríkjamenn eru í góðum málum í öðru sæti Norður- og Mið-Ameríkuriðilsins en Hondúras hefur ekki enn unnið leik og situr með þrjú stig í neðsta sætinu.
HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira