Stefna á að aflétta hraðar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 11:44 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vonir standa um að hægt verði að aflétta hraðar en áætlanir gera ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stefnt sé á að aflétta hraðar en fyrirætlanir gera ráð fyrir. Ráðgert er að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveiru hér á landi um miðjan mars en Þórólfur bindur vonir við að hægt sé að gera það enn fyrr. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem hófst klukkan ellefu. Neyðarstigi á Landspítala var aflétt í gær og neyðarstigi almannavarna vegna faraldursins sömueliðis. Landspítali hafði verið á neyðarstigi síðan 28. desember. Þórólfur sagði á fundinum að ástandið vegna Covid-19 hafi lagast töluvert og álagið á spítalanum minnkað. Hann telji að skynsamlegt sé að aflétta áfram í ákveðnum skrefum og að vonandi verði hægt að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, sagði síðasta föstudag að stefnt væri á að taka næsta skref í afléttingum þremur vikum eftir að síðustu afléttingar tóku gildi, eða 19. febrúar næstkomandi. Þá sé góð von að við náum í mark í baráttunni gegn veirunni í lok mars, ef ekki fyrr ef ekkert óvænt komi uppi á. Þá sagði Þórólfur enn óvíst hvort hann muni skila inn minnisblaði til ráðherra með tillögum að næstu afléttingum í þessari viku. Í skoðun sé hvort hægt sé að einfalda til dæmis einangrunartímann eða einfalda sóttkvína eitthvað frekar. Þá séu almennar takmarkanir í reglugerðinni alltaf til skoðunar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir 1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem hófst klukkan ellefu. Neyðarstigi á Landspítala var aflétt í gær og neyðarstigi almannavarna vegna faraldursins sömueliðis. Landspítali hafði verið á neyðarstigi síðan 28. desember. Þórólfur sagði á fundinum að ástandið vegna Covid-19 hafi lagast töluvert og álagið á spítalanum minnkað. Hann telji að skynsamlegt sé að aflétta áfram í ákveðnum skrefum og að vonandi verði hægt að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, sagði síðasta föstudag að stefnt væri á að taka næsta skref í afléttingum þremur vikum eftir að síðustu afléttingar tóku gildi, eða 19. febrúar næstkomandi. Þá sé góð von að við náum í mark í baráttunni gegn veirunni í lok mars, ef ekki fyrr ef ekkert óvænt komi uppi á. Þá sagði Þórólfur enn óvíst hvort hann muni skila inn minnisblaði til ráðherra með tillögum að næstu afléttingum í þessari viku. Í skoðun sé hvort hægt sé að einfalda til dæmis einangrunartímann eða einfalda sóttkvína eitthvað frekar. Þá séu almennar takmarkanir í reglugerðinni alltaf til skoðunar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir 1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07
27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00
Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11