Aron ekki með gegn Noregi Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 13:33 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af þremur leikjum vegna kórónuveirusmits og meiddist svo í fyrsta leik eftir einangrunina. Getty Aron Pálmarsson missir af leik Íslands gegn Noregi um 5. sætið á EM í handbolta í Búdapest í dag. Aron meiddist í kálfa í sigrinum gegn Svartfjallalandi á miðvikudag, eftir að hafa losnað úr vikulangri einangrun. Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira