Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“ Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 07:58 Nikolaj Jacobsen nýtti tækifærið til að gefa nokkrum af bestu leikmönnum sínum hvíld í gær. Getty/Uros Hocevar „Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær. Tapið hafði í för með sér að Ísland komst ekki með Danmörku í undanúrslitin heldur þarf að spila við Noreg á morgun um 5. sæti. Tapið hafði einnig í för með sér að Danmörk þarf að spila við ríkjandi Evrópumeistara Spánar í undanúrslitunum en Frakkland mætir Svíþjóð. Danir voru fimm mörkum yfir gegn Frökkum þegar tólf mínútur voru eftir en glutruðu forskotinu niður hratt á lokakaflanum. „Við klikkuðum á tveimur færum og þannig komust þeir á ferðina. Síðan gerðum við tvö heimskuleg mistök, þegar við vorum 27-22 yfir, og þannig gátu þeir skorað mörkin sín hratt. Þetta skapaði svolítinn óróleika, þeir færðust í aukana og við féllum aðeins til baka. En ég er mjög svekktur að hafa tapað í dag því mér fannst við spila mjög flottan leik,“ sagði Jacobsen sem nýtti tækifærið, þar sem Danir máttu við því að tapa, til að hvíla Mikkel Hansen, Mathias Gidsel og Magnus Saugstrup. Dregur okkur ekki óþarflega mikið niður Jacobsen segir þó að tapið muni ekki sitja í Dönum. „Þetta er ekki eitthvað sem dregur okkur óþarflega mikið niður. Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi. Það er svekkjandi að við skyldum ekki vinna. Við erum auðvitað vonsviknir yfir því en við vitum líka alveg hvað bíður okkar á föstudaginn,“ sagði Jacobsen. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Tapið hafði í för með sér að Ísland komst ekki með Danmörku í undanúrslitin heldur þarf að spila við Noreg á morgun um 5. sæti. Tapið hafði einnig í för með sér að Danmörk þarf að spila við ríkjandi Evrópumeistara Spánar í undanúrslitunum en Frakkland mætir Svíþjóð. Danir voru fimm mörkum yfir gegn Frökkum þegar tólf mínútur voru eftir en glutruðu forskotinu niður hratt á lokakaflanum. „Við klikkuðum á tveimur færum og þannig komust þeir á ferðina. Síðan gerðum við tvö heimskuleg mistök, þegar við vorum 27-22 yfir, og þannig gátu þeir skorað mörkin sín hratt. Þetta skapaði svolítinn óróleika, þeir færðust í aukana og við féllum aðeins til baka. En ég er mjög svekktur að hafa tapað í dag því mér fannst við spila mjög flottan leik,“ sagði Jacobsen sem nýtti tækifærið, þar sem Danir máttu við því að tapa, til að hvíla Mikkel Hansen, Mathias Gidsel og Magnus Saugstrup. Dregur okkur ekki óþarflega mikið niður Jacobsen segir þó að tapið muni ekki sitja í Dönum. „Þetta er ekki eitthvað sem dregur okkur óþarflega mikið niður. Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi. Það er svekkjandi að við skyldum ekki vinna. Við erum auðvitað vonsviknir yfir því en við vitum líka alveg hvað bíður okkar á föstudaginn,“ sagði Jacobsen.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira