Paranafnið „Juliye“ varð fyrir valinu Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 25. janúar 2022 09:49 Parið er oft í stíl. Getty/ Marc Piasecki Ye og Julia Fox mættu á fyrsta rauða dregilinn sinn saman, klædd gallaefni frá toppi til táar í stíl og greindu formlega frá paranfninu Juliye á samfélagsmiðlum. Parið mætti saman á tískusýningu hjá KENZO í París og virtist njóta þess að vera saman. Ye og Julia eru búin að vera að hittast síðan um áramótin og hafa verið dugleg að láta sjá sig á hinum ýmsu stöðum en aldrei á formlegum rauðum dregli áður. Daginn eftir mætti parið aftur í stíl á tískuviðburð en í þetta skiptið voru þau klædd leðri í stað gallaefnis. Julia nýtti tækifærið og birti mynd af sér og Ye í story með undirskriftinni Juliye sem er blanda af nöfnum parsins á samfélagsmiðli sínum. Juliye í leðri.Getty/ Jacopo Raule Þekkt er að pör í sviðsljósinu hljóti svokallað paranafn þar sem búið er að blanda nöfnum þeirra saman en oftast sjá aðdáendurnir um það. Þekkt slík nöfn sem hafa verið í umræðunni voru til dæmis Brangelina þegar Brad Pitt og Angelina Jolie voru saman og Bennifer sem átti upphaflega við um Ben Affleck og Jennifer Lopez þegar þau byrjuðu fyrst saman. Bennifer var þó einnig notað fyrir Ben og fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Julia Fox hefur valið paranafnið Juliye.Instagram/Skjáskot Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Daginn eftir mætti parið aftur í stíl á tískuviðburð en í þetta skiptið voru þau klædd leðri í stað gallaefnis. Julia nýtti tækifærið og birti mynd af sér og Ye í story með undirskriftinni Juliye sem er blanda af nöfnum parsins á samfélagsmiðli sínum. Juliye í leðri.Getty/ Jacopo Raule Þekkt er að pör í sviðsljósinu hljóti svokallað paranafn þar sem búið er að blanda nöfnum þeirra saman en oftast sjá aðdáendurnir um það. Þekkt slík nöfn sem hafa verið í umræðunni voru til dæmis Brangelina þegar Brad Pitt og Angelina Jolie voru saman og Bennifer sem átti upphaflega við um Ben Affleck og Jennifer Lopez þegar þau byrjuðu fyrst saman. Bennifer var þó einnig notað fyrir Ben og fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Julia Fox hefur valið paranafnið Juliye.Instagram/Skjáskot
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53